Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 20:35 Stjórarnir spjalla fyrir leikinn. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Sjá meira
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00