Klopp bað túlkinn sem hann skammaði afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2019 14:30 Klopp baðst afsökunar á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35
Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00