Þrjátíu daga fangelsi fyrir að slá barn á íþróttamóti Sylvía Hall skrifar 14. desember 2019 11:55 Atvikið átti sér stað á körfuboltamóti á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa slegið barn á íþróttamóti í höfuðið. Atvikið átti sér stað á körfuboltamóti í Hafnarfirði í aprílmánuði á síðasta ári. Maðurinn var dæmdur fyrir minniháttar líkamsárás og brot gegn 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga sem kveður á um að hver sá sem sýnir barni yfirgang, ruddalegt eða ósiðlegt athæfi, særir það eða móðgar, skuli sæta sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi en taldi atvikið ekki falla undir ákvæði almennra hegningarlaga um minni háttar líkamsárás. Vísaði hann þar til myndbandsupptöku af atvikinu og fullyrti að hann hafi einungis „snert létt koll drengsins“ en ekki slegið hann. Á myndbandsupptökunni sést maðurinn ganga inn á völlinn eftir að tveimur drengjum lendir saman og slá annan þeirra í höfuðið. Því til stuðnings var lagt fram læknisvottorð þar sem kom fram að drengurinn hefði verið með roða í hársverði eftir atvikið og aumur viðkomu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hafði ekki áður gerst brotlegur við hegningarlög og að hann hafði skýlaust játað brot sín fyrir dómi. Háttsemi mannsins þótti þó sérstaklega gróf í ljósi þess að hann veittist að barni sem var við íþróttaiðkun með jafningjum sínum. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa slegið barn á íþróttamóti í höfuðið. Atvikið átti sér stað á körfuboltamóti í Hafnarfirði í aprílmánuði á síðasta ári. Maðurinn var dæmdur fyrir minniháttar líkamsárás og brot gegn 3. mgr. 99. gr. barnaverndarlaga sem kveður á um að hver sá sem sýnir barni yfirgang, ruddalegt eða ósiðlegt athæfi, særir það eða móðgar, skuli sæta sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Maðurinn játaði brot sín fyrir dómi en taldi atvikið ekki falla undir ákvæði almennra hegningarlaga um minni háttar líkamsárás. Vísaði hann þar til myndbandsupptöku af atvikinu og fullyrti að hann hafi einungis „snert létt koll drengsins“ en ekki slegið hann. Á myndbandsupptökunni sést maðurinn ganga inn á völlinn eftir að tveimur drengjum lendir saman og slá annan þeirra í höfuðið. Því til stuðnings var lagt fram læknisvottorð þar sem kom fram að drengurinn hefði verið með roða í hársverði eftir atvikið og aumur viðkomu. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að maðurinn hafði ekki áður gerst brotlegur við hegningarlög og að hann hafði skýlaust játað brot sín fyrir dómi. Háttsemi mannsins þótti þó sérstaklega gróf í ljósi þess að hann veittist að barni sem var við íþróttaiðkun með jafningjum sínum.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira