Fossblæddi eftir fall í gegnum rúðu Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. desember 2019 06:25 Verslunin er sögð vera í Breiðholti. vísir/vilhelm Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Að sögn lögreglunnar fékk maðurinn flog eða krampa á ellefta tímanum í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hann hrasaði. Við það féll hann aftur fyrir sig og í gegnum rúðu verslunarinnar, sem er sögð vera í Breiðholti. Við þetta á maðurinn að hafa slasast umtalsvert, fengið sár á hnakka og á honum að hafa blætt mikið. Maðurinn var því fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en nánari upplýsingar um líðan hans liggja ekki fyrir. Lögreglan segist einnig hafa haft afskipti af drukknum manni á Seltjarnarnesi. Sá vildi víst ekki greiða fyrir veitingar sem hann hafði pantað og neytt á veitingahúsi í bænum. Hann var því handtekinn og fluttur í fangageymslu, ekki aðeins fyrir fjársvik heldur er hann jafnframt sagður hafa haft í hótunum við lögreglumenn. Óvelkominn hótelgestur var einnig til vandræða á þriðja tímanum í nótt. Lögreglan segist hafa verið kölluð að hóteli í miðborginni þar sem maður, sem ekki var gestur á hótelinu, neitaði að yfirgefa svæðið. Ekki fylgir sögunni hvort maðurinn hafi verið handtekinn en lögreglan segir í orðsendingu sinni að á honum hafi fundist ætluð fíkniefni. Hann hafi því verið kærður fyrir vörslu fíkniefna. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Maður var fluttur á slysadeild í nótt eftir að hafa fallið í gegnum rúðu verslunar. Að sögn lögreglunnar fékk maðurinn flog eða krampa á ellefta tímanum í gærkvöldi með þeim afleiðingum að hann hrasaði. Við það féll hann aftur fyrir sig og í gegnum rúðu verslunarinnar, sem er sögð vera í Breiðholti. Við þetta á maðurinn að hafa slasast umtalsvert, fengið sár á hnakka og á honum að hafa blætt mikið. Maðurinn var því fluttur á bráðadeild til aðhlynningar en nánari upplýsingar um líðan hans liggja ekki fyrir. Lögreglan segist einnig hafa haft afskipti af drukknum manni á Seltjarnarnesi. Sá vildi víst ekki greiða fyrir veitingar sem hann hafði pantað og neytt á veitingahúsi í bænum. Hann var því handtekinn og fluttur í fangageymslu, ekki aðeins fyrir fjársvik heldur er hann jafnframt sagður hafa haft í hótunum við lögreglumenn. Óvelkominn hótelgestur var einnig til vandræða á þriðja tímanum í nótt. Lögreglan segist hafa verið kölluð að hóteli í miðborginni þar sem maður, sem ekki var gestur á hótelinu, neitaði að yfirgefa svæðið. Ekki fylgir sögunni hvort maðurinn hafi verið handtekinn en lögreglan segir í orðsendingu sinni að á honum hafi fundist ætluð fíkniefni. Hann hafi því verið kærður fyrir vörslu fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent