Ellefu skotin í franska hverfi New Orleans Andri Eysteinsson skrifar 1. desember 2019 15:40 Frá Bourbon Street í franska hverfinu um síðasta sumar. Getty/Washington Post Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. Enginn hefur formlega verið handtekinn en lögreglan í New Orleans greindi frá í nótt að einn væri grunaður og er rannsókn hafin á mögulegri aðkomu hans að árásinni. Árásin var eins og áður sagði framin í franska hverfinu í New Orleans sem þykir vinsælasti ferðamannastaður borgarinnar. Skotið var á fólk á Canal Street við hlið allra mesta aðdráttarafli New Orleans, Bourbon Street. BBC greinir frá að skothríð hafi hafist tuttugu mínútur yfir þrjú að nóttu að staðartíma.Lögreglumenn sem staddir voru á vettvangi sögðust í fyrstu hafa talið að þeir væru skotmark árásarmannsins en sökum hins mikla mannfjölda á Canal Street hafi með engu móti verið hægt að greina hver hleypti af skotunum. Greint hefur verið frá því að ellefu hafi orðið fyrir skoti og voru fórnarlömbin öll færð á sjúkrahús. Tveir eru sagðir alvarlega slasaðir. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Ellefu urðu fyrir skoti í franska hverfinu í New Orleans í Louisiana-ríki Bandaríkjanna í dag. Enginn hefur formlega verið handtekinn en lögreglan í New Orleans greindi frá í nótt að einn væri grunaður og er rannsókn hafin á mögulegri aðkomu hans að árásinni. Árásin var eins og áður sagði framin í franska hverfinu í New Orleans sem þykir vinsælasti ferðamannastaður borgarinnar. Skotið var á fólk á Canal Street við hlið allra mesta aðdráttarafli New Orleans, Bourbon Street. BBC greinir frá að skothríð hafi hafist tuttugu mínútur yfir þrjú að nóttu að staðartíma.Lögreglumenn sem staddir voru á vettvangi sögðust í fyrstu hafa talið að þeir væru skotmark árásarmannsins en sökum hins mikla mannfjölda á Canal Street hafi með engu móti verið hægt að greina hver hleypti af skotunum. Greint hefur verið frá því að ellefu hafi orðið fyrir skoti og voru fórnarlömbin öll færð á sjúkrahús. Tveir eru sagðir alvarlega slasaðir.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira