Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. desember 2019 20:53 Þvagsýni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Pakkinn, sem ætlaður var ætlaður heilbrigðisstofnun um 80 kílómetra í burtu, en endaði á einhvern undraverðan hátt þess í stað í North Bend kvikmyndahúsinu. Pakkinn var merktur í bak og fyrir með viðvörun um að hann innihéldi „afar smitandi efni úr mönnum.“ Um klukkutíma eftir að pakkinn barst til kvikmyndahússins kom í ljós að um þvag væri að ræða. Slökkviliðið á svæðinu brást við útkalli vegna málsins og fimm slökkviliðsmenn í sérútbúnum eiturefnabúningum greindu efnið og komust að því að um þvag væri að ræða. Þá var yfirmaður kvikmyndahússins sendur í rannsókn á sjúkrahúsi, en það var varúðarráðstöfun, samkvæmt frétt BBC af málinu. Ekki liggur fyrir nákvæm ástæða þess að pakkinn var sendur í kvikmyndahúsið í stað þess að rata á heilbrigðisstofnunina.Happening Now! B171, B181, L171, HM173, A171, E178 and E182 at Northbend theater for hazmat call with a box marked “highly contagious human substance”. Box has been isolated and one patient treated as a precaution. Five hazmat techs on scene. pic.twitter.com/mLdSaexN2u — Eastside Firefighters (@IAFF2878) November 30, 2019 Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Pakkinn, sem ætlaður var ætlaður heilbrigðisstofnun um 80 kílómetra í burtu, en endaði á einhvern undraverðan hátt þess í stað í North Bend kvikmyndahúsinu. Pakkinn var merktur í bak og fyrir með viðvörun um að hann innihéldi „afar smitandi efni úr mönnum.“ Um klukkutíma eftir að pakkinn barst til kvikmyndahússins kom í ljós að um þvag væri að ræða. Slökkviliðið á svæðinu brást við útkalli vegna málsins og fimm slökkviliðsmenn í sérútbúnum eiturefnabúningum greindu efnið og komust að því að um þvag væri að ræða. Þá var yfirmaður kvikmyndahússins sendur í rannsókn á sjúkrahúsi, en það var varúðarráðstöfun, samkvæmt frétt BBC af málinu. Ekki liggur fyrir nákvæm ástæða þess að pakkinn var sendur í kvikmyndahúsið í stað þess að rata á heilbrigðisstofnunina.Happening Now! B171, B181, L171, HM173, A171, E178 and E182 at Northbend theater for hazmat call with a box marked “highly contagious human substance”. Box has been isolated and one patient treated as a precaution. Five hazmat techs on scene. pic.twitter.com/mLdSaexN2u — Eastside Firefighters (@IAFF2878) November 30, 2019
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira