Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. desember 2019 06:55 Patricia Espinosa, loftslagsstjóri SÞ, og Antonio Guterres, framkvæmdastjóri SÞ, á fundi í aðdraganda ráðstefnunnar. vísir/getty Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni. Ráðstefnan hefst í dag og stendur í tvær vikur. Upphaflega stóð til að halda ráðstefnuna í Chile en almenn mótmæli þar í landi sem verið hafa síðustu mánuði komu í veg fyrir það. Var því brugðið á það ráð að flytja ráðstefnuna til Spánar en Chile er þó enn gestgjafinn. Tæplega þrjátíu þúsund gestir sitja ráðstefnuna næstu tvær vikurnar. Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir lítinn tíma til stefnu og að næstu tólf mánuðir muni skipta höfuðmáli í baráttunni gegn loftslagsvánni. Hann segir að þau ríki sem mengi mest verði að leggja mun meira í púkkið þegar kemur að aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en takast á að ná jafnvægi fyrir árið 2050, eins og stefnt er að. Um fimmtíu þjóðarleiðtogar munu mæta á ráðstefnuna, enda hafa nær öll ríki jarðar skrifað undir Parísarsáttmálann svokallaða. Helsta undantekningin frá því er þó Bandaríkin, sem drógu sig úr út samkomulaginu á dögunum, en engin þjóð hefur lagt jafnmikið til mengunar jarðar og þau. Donald Trump Bandaríkjaforseti mun því ekki mæta á ráðstefnuna í Madríd. Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Spánn Umhverfismál Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Sjá meira
Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni. Ráðstefnan hefst í dag og stendur í tvær vikur. Upphaflega stóð til að halda ráðstefnuna í Chile en almenn mótmæli þar í landi sem verið hafa síðustu mánuði komu í veg fyrir það. Var því brugðið á það ráð að flytja ráðstefnuna til Spánar en Chile er þó enn gestgjafinn. Tæplega þrjátíu þúsund gestir sitja ráðstefnuna næstu tvær vikurnar. Antonio Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir lítinn tíma til stefnu og að næstu tólf mánuðir muni skipta höfuðmáli í baráttunni gegn loftslagsvánni. Hann segir að þau ríki sem mengi mest verði að leggja mun meira í púkkið þegar kemur að aðgerðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda en takast á að ná jafnvægi fyrir árið 2050, eins og stefnt er að. Um fimmtíu þjóðarleiðtogar munu mæta á ráðstefnuna, enda hafa nær öll ríki jarðar skrifað undir Parísarsáttmálann svokallaða. Helsta undantekningin frá því er þó Bandaríkin, sem drógu sig úr út samkomulaginu á dögunum, en engin þjóð hefur lagt jafnmikið til mengunar jarðar og þau. Donald Trump Bandaríkjaforseti mun því ekki mæta á ráðstefnuna í Madríd.
Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Spánn Umhverfismál Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Sjá meira