Björn Leví flytur spillingarsögurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2019 13:39 Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sést hér tala fyrir framan fólk. Það ætlar hann sér einnig að gera í Iðnó á fimmtudag. Vísir/vilhelm Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Þar verður spilling á Íslandi til umfjöllunar og ætla Píratar sér að reyna að kortleggja umfang hennar í íslensku samfélagi. Það fellur í skaut Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, að lesa upp úr umræddum spillingarsögum. Björn Leví var hvatamaðurinn að söfnun þeirra og sagði hann í útvarpsþættinum Harmageddon í dag að hann áætli að sögurnar séu í kringum 160 sem stendur. Hann segist ætla að „taka smá syrpu“ upp úr sögunum á fimmtudag, en býst þó ekki við að verða með neinn leiklestur.Sjá einnig: Safnar sögum af hótunum og spillingu Spillingarsögurnar eru nafnlausar og sagði Björn Leví við Vísi á sínum tíma að hann hafi sótt innblástur í MeToo-byltinguna. Uppsetning þeirrar upplýsingasöfnunar hafi gefist vel til að leiða hluti fram í dagsljósið sem ekki höfðu heyrst áður. Auk Björns Levís munu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, ræða ólíkar birtingarmyndir spillingar á fundinum. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast með því að smella hér en í spilaranum að neðan má hlýða á spjall Harmageddon við Björn Leví. Alþingi Píratar Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Sjá meira
Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Þar verður spilling á Íslandi til umfjöllunar og ætla Píratar sér að reyna að kortleggja umfang hennar í íslensku samfélagi. Það fellur í skaut Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, að lesa upp úr umræddum spillingarsögum. Björn Leví var hvatamaðurinn að söfnun þeirra og sagði hann í útvarpsþættinum Harmageddon í dag að hann áætli að sögurnar séu í kringum 160 sem stendur. Hann segist ætla að „taka smá syrpu“ upp úr sögunum á fimmtudag, en býst þó ekki við að verða með neinn leiklestur.Sjá einnig: Safnar sögum af hótunum og spillingu Spillingarsögurnar eru nafnlausar og sagði Björn Leví við Vísi á sínum tíma að hann hafi sótt innblástur í MeToo-byltinguna. Uppsetning þeirrar upplýsingasöfnunar hafi gefist vel til að leiða hluti fram í dagsljósið sem ekki höfðu heyrst áður. Auk Björns Levís munu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, ræða ólíkar birtingarmyndir spillingar á fundinum. Nánari upplýsingar um fundinn má nálgast með því að smella hér en í spilaranum að neðan má hlýða á spjall Harmageddon við Björn Leví.
Alþingi Píratar Samherjaskjölin Stjórnsýsla Tengdar fréttir Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Sjá meira
Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17. nóvember 2019 17:00