Everton vill stjóra Shanghai SIPG Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 08:00 Pereira á hliðarlínunni. vísir/getty Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. Everton ákvað í gærkvöldi að reka Marco Silva úr starfi en gengi Everton hefur verið afleitt að undanförnu. Þeir töpuðu svo 5-2 gegn Liverpool á miðvikudagskvöldið. Alan Myers, blaðamaður Sky, í Liverpool-borg staðfesti að Vitor væri á óskalista Everton en listinn telur fjóra stjóra, þar á meðal David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Man. Utd til að mynda.Everton want Shanghai SIPG head coach Vitor Pereira to replace Marco Silva at Goodison Park, Sky Sports News understands.https://t.co/t5rTNsI3Ia — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 5, 2019 Hinn portúgalski Pereira stýrði Shanghai SIPG í þriðja stið í kínversku ofurdeildinni en hann er talinn hafa áhuga á starfinu. Hann hefur áður starfað hjá Fenerbache og Olympiakos sem og hjá Porto í heimalandinu en hann er talinn hafa komið til greina árið 2013 er Everton ákvað svo að ráða Roberto Martinez. Hinn 51 ára gamli Pereira er talinn einn launahæsti þjálafri heims og segja sögurnar að honum hafi á dögunum verið boðið að taka við kínverska landsliðinu.Duncan Ferguson stýrir Everton í leiknum gegn Chelsea á laugardag. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. Everton ákvað í gærkvöldi að reka Marco Silva úr starfi en gengi Everton hefur verið afleitt að undanförnu. Þeir töpuðu svo 5-2 gegn Liverpool á miðvikudagskvöldið. Alan Myers, blaðamaður Sky, í Liverpool-borg staðfesti að Vitor væri á óskalista Everton en listinn telur fjóra stjóra, þar á meðal David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Man. Utd til að mynda.Everton want Shanghai SIPG head coach Vitor Pereira to replace Marco Silva at Goodison Park, Sky Sports News understands.https://t.co/t5rTNsI3Ia — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 5, 2019 Hinn portúgalski Pereira stýrði Shanghai SIPG í þriðja stið í kínversku ofurdeildinni en hann er talinn hafa áhuga á starfinu. Hann hefur áður starfað hjá Fenerbache og Olympiakos sem og hjá Porto í heimalandinu en hann er talinn hafa komið til greina árið 2013 er Everton ákvað svo að ráða Roberto Martinez. Hinn 51 ára gamli Pereira er talinn einn launahæsti þjálafri heims og segja sögurnar að honum hafi á dögunum verið boðið að taka við kínverska landsliðinu.Duncan Ferguson stýrir Everton í leiknum gegn Chelsea á laugardag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30