Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2025 10:09 Það verður mikil upplifun að mæta á nýja völlinn. mynd/man. utd Man. Utd sendi nú í morgun frá sér myndband þar sem hulunni er svipt af nýjum heimavelli félagsins. Óhætt er að segja að menn þar á bæ séu stórhuga enda á nýi völlurinn að taka 100 þúsund manns í sæti og hann á að kosta um tvo milljarða punda. Það er ekki bara völlurinn sem er glæsilegur því allt svæðið í kringum völlinn verður einnig glæsilegt og hvergi til sparað. This is your future.Your home.Your United.#MUFC pic.twitter.com/cK7yVnOm1X— Manchester United (@ManUtd) March 11, 2025 Hér má svo lesa meira um verkefnið. Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda félagsins, segir að dagurinn í dag sé risastór fyrir félagið. „Í dag hefst ótrúlega spennandi vegferð í áttina að glæsilegasta knattspyrnuleikvangi heims. Gamli völlurinn hefur þjónað félaginu vel í 115 ár en er úr sér genginn. Með því að byggja á sama svæði þá getum við haldið í Old Trafford andann,“ sagði Ratcliffe en gamli völlurinn verður rifinn og svæðið byggt upp á nýjan leik. Að neðan má sjá ljósmyndir af fyrirhuguðum nýju Trafford. Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Óhætt er að segja að menn þar á bæ séu stórhuga enda á nýi völlurinn að taka 100 þúsund manns í sæti og hann á að kosta um tvo milljarða punda. Það er ekki bara völlurinn sem er glæsilegur því allt svæðið í kringum völlinn verður einnig glæsilegt og hvergi til sparað. This is your future.Your home.Your United.#MUFC pic.twitter.com/cK7yVnOm1X— Manchester United (@ManUtd) March 11, 2025 Hér má svo lesa meira um verkefnið. Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda félagsins, segir að dagurinn í dag sé risastór fyrir félagið. „Í dag hefst ótrúlega spennandi vegferð í áttina að glæsilegasta knattspyrnuleikvangi heims. Gamli völlurinn hefur þjónað félaginu vel í 115 ár en er úr sér genginn. Með því að byggja á sama svæði þá getum við haldið í Old Trafford andann,“ sagði Ratcliffe en gamli völlurinn verður rifinn og svæðið byggt upp á nýjan leik. Að neðan má sjá ljósmyndir af fyrirhuguðum nýju Trafford. Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United Mynd/Manchester United
Enski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira