Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 18:00 William Saliba fagnar einu marka sinna fyrir Arsenal á tímabilinu. Hann ætlaðist til meiru af sjálfum sér á þessari leiktíð. AP/Kirsty Wigglesworth Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið. Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira
Saliba hefur einnig trú á því að Arsenal geti farið alla leið í Meistaradeildinni í vor nú þegar enska úrvalsdeildin virðist vera runnin þeim úr greipum. Saliba mætti á blaðamannafund fyrir seinni leik Arsenal og PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arsenal er í frábærum málum eftir 7-1 sigur í fyrri leiknum. Saliba var sjálfsgagnrýnin á fundinum og segist þurfa að standa sig betur ætli Arsenal að vinna titla. „Ég er ánægður hér. Það er ekkert öðruvísi. Ég vil vinna stóra titla með Arsenal. Ef þú yfirgefur þetta félag án þess að vinna eitthvað þá munu stuðningsmennirnir gleyma þér Ég vil vinna stóra titla hér,“ sagði William Saliba. „Ég vil verða besti varnarmaður heims einn daginn. Ég veit að það bíður mín mikil vinna og ég verð líka að vinna titla líka. Það er draumur minn,“ sagði Saliba. „Ég er ekki kominn þangað enn en ég er heldur ekki upp á mitt besta akkúrat núna. Að mínu mati þá hef ég ekki verið nógu góður á þessu tímabili. Ég verð að skoða hvað gerðist og ég verð að vinna í mínum leik,“ sagði Saliba. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Sjá meira