Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Andri Eysteinsson skrifar 7. desember 2019 09:00 Greta Thunberg í Madríd. Getty/Miguel Benitez Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Þúsundir manna voru saman komnir í spænsku höfuðborginni Madríd í gær til þess að hlýða á ávarp Gretu Thunberg en í borginni stendur nú yfir loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Ráðstefnan er tuttugasta og fimmta loftslagsráðstefnan sem sameinuðu þjóðirnar standa fyrir. Hófst hún 2. Desember og stendur yfir til þess þrettánda. Guardian greinir frá. Thunberg sem vakti athygli þegar hún stóð fyrir loftslagsverkfalli í Svíþjóð árið 2017 sagði að þrátt fyrir að fjöldi nemenda víðs vegar um heim leggðu niður bók og blýant og tæku þátt í loftslagsverkföllum, þar á meðal á Íslandi, hafi það hingað til ekki leitt til aðgerða stjórnvalda víða um heim.Thunberg sagðist þá vona að viðræður Sameinuðu þjóðanna myndu skila árangri en sagðist óviss um hvort stjórnvöld skildu alvarleika málsins. Ekki væri unnt að halda óbreyttu ástandi mikið lengur þar sem magn gróðurhúsalofttegunda heldur áfram að aukast.Við getum ekki beðið lengur voru skilaboðin frá Thunberg. Sagði hún að börnin sem taka þátt í loftslagsverkföllunum vilji ekki þurfa að halda þeim til streitu. Valdhafar þyrftu að taka af skarið og sýna vilja sinn í verki. Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Þúsundir manna voru saman komnir í spænsku höfuðborginni Madríd í gær til þess að hlýða á ávarp Gretu Thunberg en í borginni stendur nú yfir loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna. Ráðstefnan er tuttugasta og fimmta loftslagsráðstefnan sem sameinuðu þjóðirnar standa fyrir. Hófst hún 2. Desember og stendur yfir til þess þrettánda. Guardian greinir frá. Thunberg sem vakti athygli þegar hún stóð fyrir loftslagsverkfalli í Svíþjóð árið 2017 sagði að þrátt fyrir að fjöldi nemenda víðs vegar um heim leggðu niður bók og blýant og tæku þátt í loftslagsverkföllum, þar á meðal á Íslandi, hafi það hingað til ekki leitt til aðgerða stjórnvalda víða um heim.Thunberg sagðist þá vona að viðræður Sameinuðu þjóðanna myndu skila árangri en sagðist óviss um hvort stjórnvöld skildu alvarleika málsins. Ekki væri unnt að halda óbreyttu ástandi mikið lengur þar sem magn gróðurhúsalofttegunda heldur áfram að aukast.Við getum ekki beðið lengur voru skilaboðin frá Thunberg. Sagði hún að börnin sem taka þátt í loftslagsverkföllunum vilji ekki þurfa að halda þeim til streitu. Valdhafar þyrftu að taka af skarið og sýna vilja sinn í verki.
Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira