Fordæmir árás á flotastöðinni í Flórída Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2019 08:32 Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Getty Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárás á bandarískri flotastöð í gær þar sem sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta manns hið minnsta. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Salman hafa haft samband við sig, þar sem hann hafi lýst árásinni sem „villimannslegri“, auk þess að hann kom á framfæri samúðarkveðjum. Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa nafngreint árásarmanninn sem Mohammed Saeed Alshamrani og segja hann hafa notast við skammbyssu í árásinni.King Salman of Saudi Arabia just called to express his sincere condolences and give his sympathies to the families and friends of the warriors who were killed and wounded in the attack that took place in Pensacola, Florida.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019....The King said that the Saudi people are greatly angered by the barbaric actions of the shooter, and that this person in no way shape or form represents the feelings of the Saudi people who love the American people. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019Bandaríska alríkislögreglan hefur hafið rannsókn á árásinni. Enn hefur engin möguleg ástæða verið gefin út en lögregla er nú sögð kanna möguleg tengsl árásarmannsins við hryðjuverkasamtök. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, segir sádiarabísk „vera í skuld“ við fórnarlömbin, en bandaríkin og Sádi-Arabía eru nánir bandamenn og hafa ríkin um langt skeið átt í hernaðarsamstarfi. Árásin í Pensavola er önnur árásin á bandarískri herstöð í þessari viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii á miðvikudaginn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Salman, konungur Sádi-Arabíu, hefur fordæmt skotárás á bandarískri flotastöð í gær þar sem sádiarabískur flugnemi skaut þrjá til bana og særði átta manns hið minnsta. Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Salman hafa haft samband við sig, þar sem hann hafi lýst árásinni sem „villimannslegri“, auk þess að hann kom á framfæri samúðarkveðjum. Árásarmaðurinn var sjálfur skotinn til bana af lögreglu eftir árás hans á flotastöðinni í Pensacola í norðvesturhluta Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa nafngreint árásarmanninn sem Mohammed Saeed Alshamrani og segja hann hafa notast við skammbyssu í árásinni.King Salman of Saudi Arabia just called to express his sincere condolences and give his sympathies to the families and friends of the warriors who were killed and wounded in the attack that took place in Pensacola, Florida.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019....The King said that the Saudi people are greatly angered by the barbaric actions of the shooter, and that this person in no way shape or form represents the feelings of the Saudi people who love the American people. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 6, 2019Bandaríska alríkislögreglan hefur hafið rannsókn á árásinni. Enn hefur engin möguleg ástæða verið gefin út en lögregla er nú sögð kanna möguleg tengsl árásarmannsins við hryðjuverkasamtök. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, segir sádiarabísk „vera í skuld“ við fórnarlömbin, en bandaríkin og Sádi-Arabía eru nánir bandamenn og hafa ríkin um langt skeið átt í hernaðarsamstarfi. Árásin í Pensavola er önnur árásin á bandarískri herstöð í þessari viku en bandarískur hermaður skaut tvo til bana á herstöðinni í Pearl Harbor á Hawaii á miðvikudaginn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07 Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Skaut tvo til bana í Pearl Harbor Bandarískur sjóliði skaut í nótt tvo til bana áður en hann svipti sig lífi á flotastöðinni í Pearl Harbor á Hawaii. 5. desember 2019 07:07
Skotárás í flotastöð í Flórída Tveir létu lífið og nokkrir særðust í skotárás í herstöð bandaríska flughersins í bænum Pensacola í Flórída í Bandaríkjunum á þriðja tímanum í dag. 6. desember 2019 14:31