Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um grófa árás gegn ungri konu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2019 11:28 Tvítugi karlmaðurinn verður í gæsluvarðhald Vísir/Friðrik Þór Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir tvítugum karlmanni sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sína. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds þar til að dómur fellur í málinu en niðurstaðan varð fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Vitni sá manninn bera ungu konuna blóðuga yfir Geirsgötuna aðfaranótt laugardagsins 19. október. Hann tjáði lögreglu eftir handtöku að fram hefðu farið „dramatísk sambandslit“ um nóttina. Endurtók hann ummælin „Sjáðu hvað ég hef gert.“ Áverkar á konunni voru miklir og auga hennar svo bólgið að hún gat ekki opnað það. Karlmaðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi að mestu leyti síðan hann var handtekinn fyrir fimm vikum. Fyrst í tæplega viku en gekk svo reyndar laus í skamma stund eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði áframhaldandi gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar. Lögregla kærði þá niðurstöðu til Landsréttar sem féllst á kröfu um gæsluvarðhald með tilliti til almannahagsmuna. Ríkir almannahagsmunir stæðu til þess að menn sem séu sterklega grunaðir um svo alvarleg ofbeldisbrot gengju ekki lausir. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tvítugur karlmaður í einangrun grunaður um tilraun til manndráps Tvítugur karlmaður var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags, 25. október, grunaður um mjög grófa líkamsárás gagnvart kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 21. október 2019 11:09 Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. 25. október 2019 16:27 Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. 5. nóvember 2019 15:00 Aftur í varðhald eftir að hafa verið látinn laus Landsréttur hefur snúið við úrskurði um að leysa ætti karlmann um tvítugt, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, úr gæsluvarðhaldi. Maðurinn hefur verið handtekinn og færður aftur í gæsluvarðhald til 22. nóvember. 31. október 2019 08:24 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á föstudaginn á gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir tvítugum karlmanni sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sína. Lögreglan krafðist gæsluvarðhalds þar til að dómur fellur í málinu en niðurstaðan varð fjögurra vikna varðhald. Verjandi mannsins hefur kært úrskurðinn til Landsréttar. Vitni sá manninn bera ungu konuna blóðuga yfir Geirsgötuna aðfaranótt laugardagsins 19. október. Hann tjáði lögreglu eftir handtöku að fram hefðu farið „dramatísk sambandslit“ um nóttina. Endurtók hann ummælin „Sjáðu hvað ég hef gert.“ Áverkar á konunni voru miklir og auga hennar svo bólgið að hún gat ekki opnað það. Karlmaðurinn hefur verið í gæsluvarðhaldi að mestu leyti síðan hann var handtekinn fyrir fimm vikum. Fyrst í tæplega viku en gekk svo reyndar laus í skamma stund eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði áframhaldandi gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar. Lögregla kærði þá niðurstöðu til Landsréttar sem féllst á kröfu um gæsluvarðhald með tilliti til almannahagsmuna. Ríkir almannahagsmunir stæðu til þess að menn sem séu sterklega grunaðir um svo alvarleg ofbeldisbrot gengju ekki lausir.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tvítugur karlmaður í einangrun grunaður um tilraun til manndráps Tvítugur karlmaður var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags, 25. október, grunaður um mjög grófa líkamsárás gagnvart kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 21. október 2019 11:09 Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. 25. október 2019 16:27 Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. 5. nóvember 2019 15:00 Aftur í varðhald eftir að hafa verið látinn laus Landsréttur hefur snúið við úrskurði um að leysa ætti karlmann um tvítugt, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, úr gæsluvarðhaldi. Maðurinn hefur verið handtekinn og færður aftur í gæsluvarðhald til 22. nóvember. 31. október 2019 08:24 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Fleiri fréttir Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Sjá meira
Tvítugur karlmaður í einangrun grunaður um tilraun til manndráps Tvítugur karlmaður var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags, 25. október, grunaður um mjög grófa líkamsárás gagnvart kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 21. október 2019 11:09
Ungur maður grunaður um tilraun til manndráps laus úr haldi Verjandi mannsins segir engan grundvöll til gæsluvarðhalds fyrir hendi. 25. október 2019 16:27
Gekk skólaus yfir Geirsgötu með blóðuga fyrrverandi kærustu í fanginu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps eða mjög grófa líkamsárás á sautján ára kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardagsins 19. október tjáði lögreglu í kjölfar handtöku að fram hefðu farið dramatísk sambandsslit um nóttina. 5. nóvember 2019 15:00
Aftur í varðhald eftir að hafa verið látinn laus Landsréttur hefur snúið við úrskurði um að leysa ætti karlmann um tvítugt, sem grunaður er um alvarlega líkamsárás, úr gæsluvarðhaldi. Maðurinn hefur verið handtekinn og færður aftur í gæsluvarðhald til 22. nóvember. 31. október 2019 08:24