Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 08:30 Guardiola mjög ósáttur í gær. vísir/getty Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Það var ekki létt yfir Pep Guardiola, stjóra Manchester City, á blaðamannafundi eftir stórleikinn gegn Liverpool í gær. City tapaði leiknum 3-1 og var 2-0 undir þegar þrettán mínútur voru búnar en í fyrsta marki Liverpool þurfti að kalla til VAR. City vildi víti en Liverpool brunaði upp í sókn og skoraði. Eftir skoðun í VARsjánni ákvað dómarateymið að dæma mark og eftir leikinn sást Guardiola þakka dómarateymi leiksins fyrir á mjög kaldhæðnislegan hátt. „Þetta var kaldhæðni. Ég sagði bara þakka þér svo mikið. Ég sagði það sama eftir leikinn gegn Tottenham. Oftast fer ég til dómarans og kollega minna og segi gangi þér vel,“ sagði vel pirraður Guardiola í leikslok.“Why one day it is handball, and another it’s not a handball. Don’t ask me, ask them [referees]. Knock on the door, phone call, don’t ask me!” Pep Guardiola on the officials decisions in #LIVMCI. [via @AP_Sports] pic.twitter.com/rhq9Vyusdc — Man City Xtra (@City_Xtra) November 10, 2019 „Mike Riley og hans lið, þú verður að spyrja því. Tölum um leikinn og spyrjið þá. Ég er hér til þess að tala um leikinn. Ég er alltaf spurður afhverju einn daginn þetta er hendi en ekki nsæta dag. Ekki spyrja mig. Spurðu þá.“ Guardiola sagði einnig eftir leikinn að hann hafi aldrei verið jafn stoltur af sínu liði. Liðið hafi sýnt það á Anfield í gær afhverju þeir væru Englandsmeistararar. City er nú níu skigum á eftir Liverpool á toppi deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24 Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30 Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19 Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. 10. nóvember 2019 20:24
Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. 10. nóvember 2019 23:30
Guardiola aldrei verið stoltari af sínu liði Englandsmeistarar Manchester City steinlágu fyrir meistaraefnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en Pep Guardiola var í skýjunum með frammistöðu síns liðs. 10. nóvember 2019 19:19
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 11. nóvember 2019 08:00