Stjórnandi hjá NPR segir bandarískt fjölmiðlaumhverfi erfitt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. nóvember 2019 18:45 Loren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR. Vísir/Friðrik Þór Bandarískir íhaldsmenn hafa ítrekað rætt um meintar falsfréttir undanfarin ár og þá einkum þegar kemur að óhagstæðum og segir Lauren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, bandarískt fjölmiðlalandslag nú erfitt. „Það er afar mikilvægt fyrir blaðamenn að sýna mikla vandvirkni. Það þýðir að þeir þurfa að kafa djúpt í málin, fara á vettvang, ræða við fólk, hafa skilning á staðreyndum málsins og greina frá svo hægt sé að berjast gegn þessum ásökunum,“ segir Mayor. Forsetakosningarnar árið 2016, þar sem Donald Trump var kjörinn forseti, voru sérstakar og þá einkum með tilliti til fjölmiðla sem fengu bæði gagnrýni fyrir að einbeita sér um of að Trump einum. Mayor segir að draga megi þá lexíu af síðustu kosningum að mikilvægt sé fyrir fjölmiðla að einangra sig ekki, láta sjá sig á meðal almennings og ræða við sem flesta. „Í Bandaríkjunum höfum við verið að takast á við fækkun staðbundinna miðla. Það eru nú færri sem fjalla um staðbundnar fréttir í mismunandi samfélögum. Ég held að afleiðingin sé sú að fólk missir sjónar á því sem er að gerast víðs vegar um landið. Þannig við hjá NPR höfum gert okkar besta til þess að reyna að skilja hvað er í gangi víðs vegar um Bandaríkin.“ Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira
Bandarískir íhaldsmenn hafa ítrekað rætt um meintar falsfréttir undanfarin ár og þá einkum þegar kemur að óhagstæðum og segir Lauren Mayor, einn æðsti yfirmaður bandaríska almenningsútvarpsins NPR, bandarískt fjölmiðlalandslag nú erfitt. „Það er afar mikilvægt fyrir blaðamenn að sýna mikla vandvirkni. Það þýðir að þeir þurfa að kafa djúpt í málin, fara á vettvang, ræða við fólk, hafa skilning á staðreyndum málsins og greina frá svo hægt sé að berjast gegn þessum ásökunum,“ segir Mayor. Forsetakosningarnar árið 2016, þar sem Donald Trump var kjörinn forseti, voru sérstakar og þá einkum með tilliti til fjölmiðla sem fengu bæði gagnrýni fyrir að einbeita sér um of að Trump einum. Mayor segir að draga megi þá lexíu af síðustu kosningum að mikilvægt sé fyrir fjölmiðla að einangra sig ekki, láta sjá sig á meðal almennings og ræða við sem flesta. „Í Bandaríkjunum höfum við verið að takast á við fækkun staðbundinna miðla. Það eru nú færri sem fjalla um staðbundnar fréttir í mismunandi samfélögum. Ég held að afleiðingin sé sú að fólk missir sjónar á því sem er að gerast víðs vegar um landið. Þannig við hjá NPR höfum gert okkar besta til þess að reyna að skilja hvað er í gangi víðs vegar um Bandaríkin.“
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Fleiri fréttir Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Sjá meira