Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 11:30 Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Vísir/skjáskot Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira