Hæðst að vinnandi fólki Sigríður Dóra Sverrisdóttir skrifar 4. nóvember 2019 14:00 Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Skoðun Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar