Þrjú hundruð manns funda um breytingar á stjórnarskránni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. nóvember 2019 16:17 Fundurinn er í Laugardalshöll. Vísir/Frikki Breytingar á stjórnarskránni eru í brennidepli í Laugardalshöll um helgina þar sem um þrjú hundruð manns eru saman komin. „Þetta er liður í vinnu stjórnvalda í að breyta stjórnarskránni. Þannig að eftir þennan fund þá skrifum við náttúrulega skýrslu um niðurstöðurnar, gerum grein fyrir þeim umræðum sem hér fóru fram og hver viðhorf fólks eru bæði í upphafi og í lok. Þannig að það verður eitthvað efni sem að stjórnvöld geta síðan nýtt inn í sín frumvörp sem að eru um breytingar á stjórnarskránni,“ segir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem hefur umsjón með fundinum í Laugardalshöllinni. Fundargestir ræða nokkur afmörkuð atriði eins og embætti forseta Íslands, þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði, Landsdóm, breytingar á stjórnarskrá, kjördæmaskiptingu og atkvæðavægi og alþjóðasamstarf. Reynt var að bjóða fjölbreyttum hópi til fundarins. Hins vegar er fór það þannig að karlmenn eru töluvert fleiri á fundinum en konur og fleiri aldraðir en yngra fólk. „Það er alltaf aðeins erfiðara að fá yngsta fólkið til þess að taka þátt í þessu og karlmenn eru gjarnan heldur viljugri heldur en konur til að taka þátt í svona vinnu en við reynum að tryggja það að hópurinn sem er hér endurspegli þjóðina sem best,“ segir Guðbjörg. Reykjavík Stjórnarskrá Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Breytingar á stjórnarskránni eru í brennidepli í Laugardalshöll um helgina þar sem um þrjú hundruð manns eru saman komin. „Þetta er liður í vinnu stjórnvalda í að breyta stjórnarskránni. Þannig að eftir þennan fund þá skrifum við náttúrulega skýrslu um niðurstöðurnar, gerum grein fyrir þeim umræðum sem hér fóru fram og hver viðhorf fólks eru bæði í upphafi og í lok. Þannig að það verður eitthvað efni sem að stjórnvöld geta síðan nýtt inn í sín frumvörp sem að eru um breytingar á stjórnarskránni,“ segir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem hefur umsjón með fundinum í Laugardalshöllinni. Fundargestir ræða nokkur afmörkuð atriði eins og embætti forseta Íslands, þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði, Landsdóm, breytingar á stjórnarskrá, kjördæmaskiptingu og atkvæðavægi og alþjóðasamstarf. Reynt var að bjóða fjölbreyttum hópi til fundarins. Hins vegar er fór það þannig að karlmenn eru töluvert fleiri á fundinum en konur og fleiri aldraðir en yngra fólk. „Það er alltaf aðeins erfiðara að fá yngsta fólkið til þess að taka þátt í þessu og karlmenn eru gjarnan heldur viljugri heldur en konur til að taka þátt í svona vinnu en við reynum að tryggja það að hópurinn sem er hér endurspegli þjóðina sem best,“ segir Guðbjörg.
Reykjavík Stjórnarskrá Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira