Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2019 08:52 Sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Getty Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira