Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2019 08:52 Sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Getty Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault. Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Frá þessu var greint í morgun en samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu vikur. Stjórnarformaður nýja fyrirtækisins kemur frá ítalsk-bandaríska fyrirtækinu Fiat Chrysler en forstjórinn verður núverandi forstjóri hinni frönsku Peugeot samsteypu. Sameiningin er sögð til marks um minnkandi eftirspurn eftir bílum í heiminum og aukna áherslu á að hanna umhverfisvænni og tæknivæddari bifreiðar. Fjármálaráðherra Frakka fagnar sameiningunni en segir að frönsk stjórnvöld muni leggja mikla áherslu á að hún muni ekki valda þess að störfum í franska bílaiðnaðinum fækki. Fiat Chrysler, sem framleiðir Jeep, Alfa Romeo og Maserati, hefur leitast eftir að sameinast öðrum framleiðanda um árabil. Þannig höfðu þreifingar staðið yfir milli Fiat Chrysler og General Motor og Renault.
Bandaríkin Bílar Frakkland Ítalía Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira