Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. október 2019 22:45 Hinn afar umdeildi Ed Woodward. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, segir af og frá að hann velji þá leikmenn sem félagið kaupir. Hann segist aðeins sjá um peningahliðina. „Fótboltasérfræðingar taka allar ákvarðanir varðandi leikmannakaup. Ég sé bara um peningana,“ sagði Woodward í viðtali við stuðningsmannablaðið United We Stand. Þar fer hann um víðan völl. „Knattspyrnustjórinn hefur neitunarvald þegar kemur að leikmannakaupum. Við myndum aldrei kaupa leikmann sem stjórinn vill ekki. Hann myndi einfaldlega ekki nota hann,“ sagði Woodward. „Ég er ekki með puttana í þessu eins og fólk heldur. Samkvæmt Gróu á Leiti vel ég leikmenn út frá myndböndum á YouTube. Svo er ekki. Það er list að hafa gott auga fyrir leikmönnum. Ég hef engan áhuga á því.“Stuðningsmenn United vilja Woodward burt.vísir/gettyWoodward hefur fengið mikla gagnrýni frá stuðningsmönnum United á undanförnum árum. Hann tók við starfi stjórnarformanns United 2013, sama ár og Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins. Síðan þá hefur United ekki verið nálægt því að vinna Englandsmeistaratitilinn. Woodward segir að United hafi gert mistök í leikmannakaupum á síðustu árum. „Við verðum að viðurkenna að leikmannakaupin hafa ekki verið nógu góð,“ sagði Woodward. „Við viljum gera þetta almennilega því þegar þú eyðir háum fjárhæðum í leikmenn viltu að kaupin heppnist oftar vel en illa.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00 Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. 22. október 2019 13:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. 22. október 2019 08:00
Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22. október 2019 10:00
Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. 22. október 2019 18:00
Evra valdi draumaliðið frá tíma sínum hjá Manchester United og Juventus Patrice Evra var gestur Monday Night Football í gærkvöldi. 22. október 2019 17:15