Sökuðu Cristiano Ronaldo um að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 11:30 Cristiano Ronaldo og Paulo Dybala að fagna öðru marka sinna. Samsett/Getty Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er vanur að koma liði sínu til bjargar í Meistaradeildinni en hann féll í skuggann á annarri hetju Juventus liðsins í gærkvöldi. Juventus var 1-0 undir þegar þegar aðeins þrettán mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Lokomotiv Moskvu í gær en þá tók Argentínumaðurinn Paulo Dybala til sinna ráða. Paulo Dybala skoraði tvívegis á lokakaflanum og tryggði Juventus mikilvægan sigur. Tap hefði þýtt að D-riðillinn væri galopinn. Stuðningsmenn Juventus fögnuðu gríðarlega en það leit út fyrir það að Cristiano Ronaldo væri ekki alltof ánægður með að Paulo Dybala væri hetjan en ekki hann.Is he appealing offside against a teammate? Or is he simply celebrating the goal? Make your own mind up...https://t.co/kMx8tMVosI — GiveMeSport (@GiveMeSport) October 23, 2019Hann var við hliðina á Paulo Dybala þegar Dybala skoraði en það voru sex leikmenn Juventus sem voru á undan Ronaldo til að fagna markinu með Dybala. Þegar menn fóru að skoða betur sigurmark Paulo Dybala þá sáu margir líka mjög óvenjulega hegðun hjá Portúgalanum. Það leit nefnilega út fyrir það að hann væri að biðja um rangstöðu á liðsfélaga sinn og þar með að markið væri dæmt af. Það er þó erfitt að trúa því að Cristiano Ronaldo hafi viljað fá dæma rangstöðu á Paulo Dybala þótt að það líti út fyrir það. Margir netverjar trúði því hins vegar upp á Cristiano Ronaldo að hann vildi frekar gera jafntefli en að falla algjörlega í skuggann á liðsfélaga sínum Paulo Dybala.Ronaldo the selfish gangster Man is raising hand for offside against his teammate.#JUVLMO#UCLpic.twitter.com/d27LUQXhM8 — Osas (@NuclearBobo) October 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira