Tók Ronaldo 32 leiki, Messi 17 en norska ungstirnið bara þrjá Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2019 16:00 Håland fagnar í gær. vísir/getty Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Erling Braut Håland heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni. Hann skoraði tvö mörk er Red Bull Salzburg tapaði 3-2 fyrir Napoli í gærkvöldi. Með því að skora mörkin tvö í gær sló Håland met en hann hefur nú skorað sex mörk í fyrstu þremur leikjunum sínum í Meistaradeildinni. Hann byrjaði Meistaradeildarferilinn með þrennu gegn Genk og í næsta leik á eftir skoraði hann eitt mark í tapi gegn Liverpool á útivelli. Mörkin tvö í gær gera það að verkum að hann er fljótasti leikmaðurinn í sex mörk í sögu Meistaradeildarinnar og gaman er að bera hann við tvo af bestu knattspyrnumenn sögunnar.Erling Haaland is the first player in history to score six goals in his first three UCL games. He's 19 years old pic.twitter.com/5j3Avlu3Um — ESPN UK (@ESPNUK) October 24, 2019 Það tók til að mynda Cristiano Ronaldo 32 leiki til að skora fyrstu sex mörkin sín í Meistaradeildinni og annan töframann, Lionel Messi, tók það sautján leiki. Hinn nítján ára gamli Norðmaður lét hins vegar sex leiki duga en talið er að mörg stærstu lið Evrópu fylgist með honum um þessar mundir.Toppscorer i CL. Historiens raskeste til 6 mål. Erling Braut Haaland er brennhet! pic.twitter.com/bXa3orXsjY — TV 2 Sporten (@2sporten) October 24, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30 Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Þetta eru 20 bestu ungu leikmenn í Evrópu Besti knattspyrnumaður Evrópuboltans, yngri en 21 árs, er valinn í desember á hverju ári og hafa þeir 20 leikmenn sem koma til greina í ár nú verið tilnefndir. 16. október 2019 10:30
Auðvelt hjá Liverpool, Håland heldur áfram að raða inn mörkum og Barcelona marði sigur í Prag Öllum leikjum dagsins í Meistaradeildinni er lokið. 23. október 2019 21:00