Solskjær: Vona að við getum stöðvað Norwich Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2019 13:30 Solskjær fagnar eftir sigurinn í Belgrad í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann vonist til þess að geta stöðvað Norwich er liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. United er einungis þremur stigum fyrir ofan Norwich en nýliðarnir eru næst neðstir eftir níu umferðir í enska boltanum. Norwich hefur þó unnið Englandsmeistara Manchester City á heimavelli sínum, Carrow Road, og því segir Norðmaðurinn að leikurinn á sunnudaginn verði erfiður. „Ég vona að við getum stöðvað þá því það er alltaf erfitt að fara niður til Carrow Road,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. „Þegar ég horfði á fyrsta leikinn og ég sá lið með mikið hugrekki. Þeir voru hugrakkir og spiluðu þeirra bolta og héldu áfram.“"We'll need to be at our best to have a chance." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2019 „Það hefur gefið þeim frábær úrslit. Þeir unnu Newcastle, unnu Manchester United og þeir eru með þeirra eigin leið til að spila fótbolta.“ United vann 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær þar sem Anthony Martial skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. „Við erum tilbúnir núna. Við fórum til Belgrad og höfum fengið leikmenn til baka. Ég náði að taka Aaron Wan-Bissaka og Anthony Martial útaf eftir 60 mínútur því þeir hafa verið lengi frá.“ „Svo vonandi munum við vera ferskir því við þurfum að spila eins og best verður á kosið til þess að vinna,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hann vonist til þess að geta stöðvað Norwich er liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. United er einungis þremur stigum fyrir ofan Norwich en nýliðarnir eru næst neðstir eftir níu umferðir í enska boltanum. Norwich hefur þó unnið Englandsmeistara Manchester City á heimavelli sínum, Carrow Road, og því segir Norðmaðurinn að leikurinn á sunnudaginn verði erfiður. „Ég vona að við getum stöðvað þá því það er alltaf erfitt að fara niður til Carrow Road,“ sagði Solskjær eftir leikinn í gær. „Þegar ég horfði á fyrsta leikinn og ég sá lið með mikið hugrekki. Þeir voru hugrakkir og spiluðu þeirra bolta og héldu áfram.“"We'll need to be at our best to have a chance." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 25, 2019 „Það hefur gefið þeim frábær úrslit. Þeir unnu Newcastle, unnu Manchester United og þeir eru með þeirra eigin leið til að spila fótbolta.“ United vann 1-0 sigur á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær þar sem Anthony Martial skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. „Við erum tilbúnir núna. Við fórum til Belgrad og höfum fengið leikmenn til baka. Ég náði að taka Aaron Wan-Bissaka og Anthony Martial útaf eftir 60 mínútur því þeir hafa verið lengi frá.“ „Svo vonandi munum við vera ferskir því við þurfum að spila eins og best verður á kosið til þess að vinna,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira