Enn einn varnarmaður City meiddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2019 18:15 Zinchenko hefur leikið sjö af níu leikjum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. vísir/getty Meiðsladraugurinn heldur áfram að ásækja varnarmenn Manchester City. Úkraínski vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko var sá síðasti til að meiðast. Hann gekkst undir aðgerð á hné í Barcelona í vikunni. Ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðslin eru en Zinchenko verður væntanlega frá keppni næstu vikurnar. Franski miðvörðurinn Aymeric Laporte spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári og óvíst er hvort spænski miðjumaðurinn Rodri, sem hefur leyst af í vörninni í síðustu leikjum City, verði með gegn Aston Villa á morgun. Miðverðirnir John Stones og Nicolás Otamendi hafa einnig glímt við meiðsli á þessu tímabili sem og vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy. City er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Með sigri á Villa á morgun minnka meistararnir forskot toppliðs Liverpool niður í þrjú stig. Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23. október 2019 09:30 Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. 22. október 2019 21:15 Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23. október 2019 14:30 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21. október 2019 12:30 City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23. október 2019 17:00 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24. október 2019 09:30 „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24. október 2019 10:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
Meiðsladraugurinn heldur áfram að ásækja varnarmenn Manchester City. Úkraínski vinstri bakvörðurinn Oleksandr Zinchenko var sá síðasti til að meiðast. Hann gekkst undir aðgerð á hné í Barcelona í vikunni. Ekki liggur fyrir hversu alvarleg meiðslin eru en Zinchenko verður væntanlega frá keppni næstu vikurnar. Franski miðvörðurinn Aymeric Laporte spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári og óvíst er hvort spænski miðjumaðurinn Rodri, sem hefur leyst af í vörninni í síðustu leikjum City, verði með gegn Aston Villa á morgun. Miðverðirnir John Stones og Nicolás Otamendi hafa einnig glímt við meiðsli á þessu tímabili sem og vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy. City er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir níu umferðir. Með sigri á Villa á morgun minnka meistararnir forskot toppliðs Liverpool niður í þrjú stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23. október 2019 09:30 Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. 22. október 2019 21:15 Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23. október 2019 14:30 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21. október 2019 12:30 City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23. október 2019 17:00 Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00 Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24. október 2019 09:30 „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24. október 2019 10:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður Sjá meira
„Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. 23. október 2019 09:30
Sterling fór mikinn er City slátraði Atalanta | Jafnt í Úkraínu Manchester City var ekki í miklum vandræðum með Atalanta í C-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld, lokatölur á Etihad vellinum í Manchester 5-1 heimamönnum í vil. Þá gerðu Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb 2-2 jafntefli í Úkraínu. 22. október 2019 21:15
Sterling áttundi Englendingurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni Raheem Sterling komst í góðan hóp með mörkunum þremur sem hann skoraði gegn Atalanta í gær. 23. október 2019 14:30
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. 21. október 2019 12:30
City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. 23. október 2019 17:00
Arnold Schwarzenegger spáir fyrir úrslitum helgarinnar í enska boltanum Mark Lawrenson fékk sjálfan Terminator til að spá fyrir um úrslit leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 25. október 2019 10:00
Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. 24. október 2019 09:30
„Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. 24. október 2019 10:00