Íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld í einum af „úrslitaleikjunum“ um sænska titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2019 15:30 Arnór Ingvi Traustason í fyrri leik liðanna í lok júní. Getty/ Michael Campanella Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. Spennan á toppi Allsvenskan í ár er mjög mikil enda geta ennþá fjögur félög unnið titilinn. Þetta er því mjög mikilvægt kvöld fyrir íslensku landsliðsmennina Arnór Ingva Traustason og Kolbein Sigþórsson. Lið þeirra mætast þá í næstsíðustu umferð sænsku deildarinnar en þau eru bæði með 59 stig og eru aðeins þremur stigum frá toppsætinu. Meistaravonir beggja liða gætu dáið með tapi því Djurgården spilar á sama tíma og getur komist upp í 65 stig með sigri á Örebro. Jafntefli eða tap hjá Malmö eða AIK myndi þá þýða að það lið ætti engan möguleika í lokaumferðinni.Oscar Lewicki redo för toppmatch! "Det är en final, så är det bara"https://t.co/TdVLFmewqJ — Malmö FF (@Malmo_FF) October 27, 2019 Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru á heimavelli og þurfa nauðsynlega að bæta fyrir tap á móti Hammarby í síðasta leik. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AIK hafa aftur á móti unnið tvo síðustu leiki sína. Malmö er reyndar með mun betri markatölu en AIK og er því í betri málum með sigri. Liðin mættust í júní og gerðu þá markalaust jafntefli. Arnór Ingvi spilaði þá allan leikinn en Kolbeinn kom inná sem varamaður. Hammarby er við hlið Djurgården á toppnum með 62 stig en Hammarby vann sinn leik í umferðinni um helgina. Það er ekki að auðvelda Malmö lífið að liðið er á fullu í Evrópudeildinni þar sem liðið vann svissneska liðið vann Lugano á fimmtudaginn var. Lokaumferð sænsku deildarinnar fer síðan fram á laugardaginn kemur. Þar mætir Malmö liði Örebro á heimavelli en AIK fær GIF Sundsvall í heimsókn. Örebro er í 9. sæti en Sundsvall er í næstneðsta sæti. Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. Spennan á toppi Allsvenskan í ár er mjög mikil enda geta ennþá fjögur félög unnið titilinn. Þetta er því mjög mikilvægt kvöld fyrir íslensku landsliðsmennina Arnór Ingva Traustason og Kolbein Sigþórsson. Lið þeirra mætast þá í næstsíðustu umferð sænsku deildarinnar en þau eru bæði með 59 stig og eru aðeins þremur stigum frá toppsætinu. Meistaravonir beggja liða gætu dáið með tapi því Djurgården spilar á sama tíma og getur komist upp í 65 stig með sigri á Örebro. Jafntefli eða tap hjá Malmö eða AIK myndi þá þýða að það lið ætti engan möguleika í lokaumferðinni.Oscar Lewicki redo för toppmatch! "Det är en final, så är det bara"https://t.co/TdVLFmewqJ — Malmö FF (@Malmo_FF) October 27, 2019 Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö eru á heimavelli og þurfa nauðsynlega að bæta fyrir tap á móti Hammarby í síðasta leik. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í AIK hafa aftur á móti unnið tvo síðustu leiki sína. Malmö er reyndar með mun betri markatölu en AIK og er því í betri málum með sigri. Liðin mættust í júní og gerðu þá markalaust jafntefli. Arnór Ingvi spilaði þá allan leikinn en Kolbeinn kom inná sem varamaður. Hammarby er við hlið Djurgården á toppnum með 62 stig en Hammarby vann sinn leik í umferðinni um helgina. Það er ekki að auðvelda Malmö lífið að liðið er á fullu í Evrópudeildinni þar sem liðið vann svissneska liðið vann Lugano á fimmtudaginn var. Lokaumferð sænsku deildarinnar fer síðan fram á laugardaginn kemur. Þar mætir Malmö liði Örebro á heimavelli en AIK fær GIF Sundsvall í heimsókn. Örebro er í 9. sæti en Sundsvall er í næstneðsta sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti