Starfsfólk leggur niður störf og sjúklingar sendir heim af Reykjalundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2019 10:03 Sólríkur sumardagur á Reykjalundi. Ástandið innandyra er þó ekki eins og best verður á kosið þessa dagana. Reykjalundur Engir sjúklingar fá þjónustu á endurhæfingarstöðinni Reykjalundi í dag. Ástæðan er sú að starfsfólk telur sig ekki mega sinna vinnu sinni án þess að á svæðinu sé starfandi yfirlæknir. Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga og yfirlækni á Reykjalundi, var sagt upp störfum síðdegis í gær. Sviptingar hafa verið á Reykjalundi undanfarna tíu daga. Um mánaðamótin var Birgi Gunnarssyni forstjóra sagt upp störfum. Í gær var Magnúsi, nánum samstarfsmanni Birgis, sömuleiðis sagt upp nokkrum vikum eða mánuðum fyrir fyrirhuguð starfslok hans sökum aldurs. Starfsmenn Reykjalundar funduðu í morgun með lögfræðingi og var niðurstaðan sú að þeim væri ekki heimilt að sinna störfum án yfirlæknis.Tilkynning á Reykjalundi í dag.VísirBoðað hefur verið til starfsmannafundar á Reykjalundi í hádeginu. Þangað ætlar starfsfólk að fjölmenna og funda með Sveini Guðmundssyni, formanni Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, SÍBS. Starfsmenn sem fréttastofa hefur rætt við telja að deilur um peninga séu kveikjan að átökum stjórnar SÍBS, sem á Reykjalund, og forsvarsmanna Reykjalundar. Um 200 manns starfa á Reykjalundi en stöðugildin eru færri. Í kringum 70 manns mættu á starfsmannafundinn í morgun samkvæmt heimildum Vísis. Heilbrigðismál Mosfellsbær Ólga á Reykjalundi Tengdar fréttir Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. 9. október 2019 17:01 Prestur sat fund á Reykjalundi Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp. 10. október 2019 06:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Engir sjúklingar fá þjónustu á endurhæfingarstöðinni Reykjalundi í dag. Ástæðan er sú að starfsfólk telur sig ekki mega sinna vinnu sinni án þess að á svæðinu sé starfandi yfirlæknir. Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga og yfirlækni á Reykjalundi, var sagt upp störfum síðdegis í gær. Sviptingar hafa verið á Reykjalundi undanfarna tíu daga. Um mánaðamótin var Birgi Gunnarssyni forstjóra sagt upp störfum. Í gær var Magnúsi, nánum samstarfsmanni Birgis, sömuleiðis sagt upp nokkrum vikum eða mánuðum fyrir fyrirhuguð starfslok hans sökum aldurs. Starfsmenn Reykjalundar funduðu í morgun með lögfræðingi og var niðurstaðan sú að þeim væri ekki heimilt að sinna störfum án yfirlæknis.Tilkynning á Reykjalundi í dag.VísirBoðað hefur verið til starfsmannafundar á Reykjalundi í hádeginu. Þangað ætlar starfsfólk að fjölmenna og funda með Sveini Guðmundssyni, formanni Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, SÍBS. Starfsmenn sem fréttastofa hefur rætt við telja að deilur um peninga séu kveikjan að átökum stjórnar SÍBS, sem á Reykjalund, og forsvarsmanna Reykjalundar. Um 200 manns starfa á Reykjalundi en stöðugildin eru færri. Í kringum 70 manns mættu á starfsmannafundinn í morgun samkvæmt heimildum Vísis.
Heilbrigðismál Mosfellsbær Ólga á Reykjalundi Tengdar fréttir Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. 9. október 2019 17:01 Prestur sat fund á Reykjalundi Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp. 10. október 2019 06:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. 9. október 2019 17:01
Prestur sat fund á Reykjalundi Kallað var á prest til að vera viðstaddur starfsmannafund á Reykjalundi nýverið eftir að Birgi Gunnarsyni, forstjóra Reykjalundar til 12 ára, var sagt upp. 10. október 2019 06:00