Í beinni í dag: Mílanó stórveldin, Róma og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 06:00 Aaron Rodgers og félagar verða í beinni í dag. Vísir/Getty Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2) Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Sjá meira
Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2)
Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Sjá meira