Óánægja með Brexit-tillögur Johnsons Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. október 2019 18:45 Svokölluð neyðarráðstöfun um að allt Bretland skyldi áfram vera í tollabandalagi ESB en Norður-Írar einir áfram aðilar að innri markaðnum, til að fyrirbyggja landamæragæslu á milli Írlands og Bretlands, ein helsta ástæðan fyrir því að breska þingið felldi útgöngusamning ríkisstjórnar Theresu May í þrígang. Nýjar tillögur, sem Johnson kynnti í gær, eru frábrugðnar á þann hátt að Bretar yrðu ekki áfram í tollabandalaginu. Þetta þýðir að þörf skapast fyrir tollgæslu á landamærunum. Johnson hefur sagt hægt að takmarka áhrifin með því að færa eftirlitið frá landamærunum sjálfum. Einnig myndu Norður-Írar áfram þurfa að hlýða stærri hluta Evrópuregluverksins en aðrir Bretar, sem var önnur ástæða þess að þingið hafnaði May-samningnum.Skiptar skoðanir Á þinginu í dag sagði Johnson að vissulega væri um málamiðlun að ræða. „Tillögurnar okkar fela í sér málamiðlanir og ég vona að þingið geti nú staðið saman á bakvið þennan nýja samning og opnað þannig á nýjan kafla í vináttu okkar og granna okkar í Evrópu.“ Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er hins vegar ekki sáttur með tillögurnar. „Þessar tillögur eru óraunhæfar og slæmar. Ég tel, eins og forsætisráðherrann veit vafalaust, að þeim verði hafnað í Brussel, á þinginu og um allt land,“ sagði hann. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, hafði svo þetta að segja: „Tillögurnar sem Bretar hafa lagt fram eru kærkomnar að því leyti að við erum loksins komin með skriflegar tillögur sem hægt er að ræða um. Það er hins vegar ýmislegt óásættanlegt í þeim.“ Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins. 3. október 2019 07:58 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira
Svokölluð neyðarráðstöfun um að allt Bretland skyldi áfram vera í tollabandalagi ESB en Norður-Írar einir áfram aðilar að innri markaðnum, til að fyrirbyggja landamæragæslu á milli Írlands og Bretlands, ein helsta ástæðan fyrir því að breska þingið felldi útgöngusamning ríkisstjórnar Theresu May í þrígang. Nýjar tillögur, sem Johnson kynnti í gær, eru frábrugðnar á þann hátt að Bretar yrðu ekki áfram í tollabandalaginu. Þetta þýðir að þörf skapast fyrir tollgæslu á landamærunum. Johnson hefur sagt hægt að takmarka áhrifin með því að færa eftirlitið frá landamærunum sjálfum. Einnig myndu Norður-Írar áfram þurfa að hlýða stærri hluta Evrópuregluverksins en aðrir Bretar, sem var önnur ástæða þess að þingið hafnaði May-samningnum.Skiptar skoðanir Á þinginu í dag sagði Johnson að vissulega væri um málamiðlun að ræða. „Tillögurnar okkar fela í sér málamiðlanir og ég vona að þingið geti nú staðið saman á bakvið þennan nýja samning og opnað þannig á nýjan kafla í vináttu okkar og granna okkar í Evrópu.“ Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, er hins vegar ekki sáttur með tillögurnar. „Þessar tillögur eru óraunhæfar og slæmar. Ég tel, eins og forsætisráðherrann veit vafalaust, að þeim verði hafnað í Brussel, á þinginu og um allt land,“ sagði hann. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, hafði svo þetta að segja: „Tillögurnar sem Bretar hafa lagt fram eru kærkomnar að því leyti að við erum loksins komin með skriflegar tillögur sem hægt er að ræða um. Það er hins vegar ýmislegt óásættanlegt í þeim.“
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins. 3. október 2019 07:58 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi Sjá meira
Barnier tekur illa í hugmyndir Johnson Samkvæmt tillögum breska forsætisráðherrans yrði Norður-Írland áfram innan lagaramma ESB til 2025 en ekki innan innri markaðar sambandsins. 3. október 2019 07:58