Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 7. desember 2025 17:04 Dönsk stjórnvöld vilja hveta Dani til að vera duglegri að fara til tannlæknis. vísir/vilhelm Dönsk yfirvöld leggja til að bjóða upp á gjaldfrjálsa tannlæknaheimsókn einu sinni á ári. Markmiðið sé að bæta tannheilsu þjóðarinnar. Með nýrri tillögu hyggjast dönsk stjórnvöld verja 1,6 milljörðum danskra króna, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í tannheilsu þjóðarinnar og greiða fyrir eina tannlæknaheimsókn á ári. „Fyrir suma er fjárhagurinn hindrun. Þess vegna er það bylting að við munum nú koma á fót og gefa öllum Dönum tannlæknareikning. Við erum að nota skattfé hins opinbera á skynsamlegri og betri hátt til að tryggja betri tannheilsu Dana,“ segir Sophie Lodhe, heilbrigðisráðherra Danmerkur, í samtali við DR. „Við viljum að Danir séu duglegri við að fara reglulega til tannlæknis svo við getum komið í veg fyrir að lítil vandamál verði stærri.“ Danirnir fá á milli 450 og 850 danskar krónur, tæpar níu þúsund til tæpar sautján þúsund íslenskar krónur, á sérstakan reikning ár hvert sem hægt er að nýta í tannlæknaheimsókn. Fjármögnunin eigi að koma úr sjóði sem greiðir fyrir mismunandi meðferðir fullorðinna Dana hjá tannlækni. Að sögn tannlæknisins Bjorn Anderson er yngra fólk ekki duglegt að fara til tannlæknis en mætir síðan með vandamál sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir. Danmörk Tannheilsa Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Með nýrri tillögu hyggjast dönsk stjórnvöld verja 1,6 milljörðum danskra króna, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í tannheilsu þjóðarinnar og greiða fyrir eina tannlæknaheimsókn á ári. „Fyrir suma er fjárhagurinn hindrun. Þess vegna er það bylting að við munum nú koma á fót og gefa öllum Dönum tannlæknareikning. Við erum að nota skattfé hins opinbera á skynsamlegri og betri hátt til að tryggja betri tannheilsu Dana,“ segir Sophie Lodhe, heilbrigðisráðherra Danmerkur, í samtali við DR. „Við viljum að Danir séu duglegri við að fara reglulega til tannlæknis svo við getum komið í veg fyrir að lítil vandamál verði stærri.“ Danirnir fá á milli 450 og 850 danskar krónur, tæpar níu þúsund til tæpar sautján þúsund íslenskar krónur, á sérstakan reikning ár hvert sem hægt er að nýta í tannlæknaheimsókn. Fjármögnunin eigi að koma úr sjóði sem greiðir fyrir mismunandi meðferðir fullorðinna Dana hjá tannlækni. Að sögn tannlæknisins Bjorn Anderson er yngra fólk ekki duglegt að fara til tannlæknis en mætir síðan með vandamál sem hægt hefði verið að koma í veg fyrir.
Danmörk Tannheilsa Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila