Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 07:30 Gary Neville var allt annað en sáttur í gær. vísir/getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, lét allt flakka er hann ræddi um stöðuna hjá sínum fyrrum félagi, Manchester United, sem tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Staða Man. Utd er ekki góð en liðið hefur ekki unnið útileik síðan þeir unnu sigur á PSG í Meistaradeildinni í marsmánuði. Liðið hefur ekki byrjað verr í 30 ár en Gary Neville segir að það séu ákveðnir menn sem eru ábyrgir fyrir þessu. Það séu stjórnarmenn félagsins. „Þeir hafa búið þetta til í mörg ár. Þeir eru ábyrgir fyrir þessu. Slök endurnýjun, slök ráðning á stjórum. Þeir styðja þá en henda þeim síðan bara í burtu,“ sagði Neville. „Van Gaal vann enska bikarinn og þeir ráku hann. Þeir ráku Jose Mourinho eftir tvö og hálft ár en sex mánuðum áður höfðu þeir gefið honum nýjan samning.“"If they recruit well in the next three or four transfer windows, they've got the bones of something. If they recruit badly, they'll end up suffering."@GNev2 offers a glimpse into the future for @ManUtd following their defeat to Newcastle. More: https://t.co/487mIcIX91pic.twitter.com/8e665sLqz5 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 6, 2019 „Þeir hafa farið úr mismunandi stílum af þjálfurum; frá Louis van Gaal til Jose Mourinho. Nú tóku þeir allt aðra stefnu með Ole Gunnar Solskjær.“ „Ef þú sem stjórn skiptir um stefnu á tveggja ára fresti og eyðir 250 milljónum í hvern þjálfara þá lendiru í vandræðum. Man. Utd er að lenda í vandræðum núna sem þeir eiga skilið vegna lélegra ákvarðana stjórnar félagsins,“ sagði foxillur Neville. Manchester United fer inn í landsleikjahléið í 12. sæti deildarinnar en liðið er einungis tveimur stigum frá fallsæti.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00 Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30 Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
De Gea: Verstu tímar sem ég hef upplifað hjá United David de Gea var orðlaus eftir tap Manchester United fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann bað stuðningsmennina afsökunar á enn einni slæmu frammistöðunni. 7. október 2019 07:00
Steve Bruce náði loks í sigur gegn United Steve Bruce náði loksins að hafa betur gegn sínu gamla félagi Manchester United, í sínum 400. leik sem knattspyrnustjóri. 6. október 2019 17:30
Solskjær: Verðum að vinna í hugarfarinu Ole Gunnar Solskjær segist þurfa að vinna í hugarfari leikmanna Manchester United eftir tapið fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6. október 2019 20:00
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti