Ungmenni talið hafa veikst vegna rafrettuvökva Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2019 18:45 Rafrettuvökvar sem innihalda THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst þrettán dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Vísir/Getty Flytja þurfti ungmenni á Akranesi á spítala eftir að viðkomandi veiktist. Sá hafði verið að neyta kannabisefnis og samkvæmt frétt Skessuhorns segir Lögreglan á Vesturlandi að atvikið tengist líklega rafrettuvökva.Rafrettuvökvar hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst nítján dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Rúmlega þúsund hafa veikst og meirihluti þeirra segist hafa neytt vökva sem inniheldur THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, Veikindin hafa, meðal annars, leitt til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að banna alla bragðvökva fyrir rafrettur. Þá er einnig verið kallað eftir svipuðum aðgerðum hér á landi. Landlæknir hefur lagt til að núverandi löggjöf varðandi rafrettur verði hert.Sjá einnig: Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvaFrá því að lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi í mars má ekki selja rafrettur og áfyllingar sem innihalda nikótín, nema að fengist hafi leyfi hjá Neytendastofu. Stofnunin fer með eftirlit með lögunum, meðal annars því hvort vörurnar uppfylli öryggiskröfur. Talið er að mikið sé af vökva hér á landi sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. Hópur rafrettuverslana á Íslandi segir þó að takmarkað aðgengi að bragðefnum muni auka svartamarkaðsbrask með slíka vökva. Akranes Rafrettur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Flytja þurfti ungmenni á Akranesi á spítala eftir að viðkomandi veiktist. Sá hafði verið að neyta kannabisefnis og samkvæmt frétt Skessuhorns segir Lögreglan á Vesturlandi að atvikið tengist líklega rafrettuvökva.Rafrettuvökvar hafa verið til skoðunar víða um heim eftir að veikindi og minnst nítján dauðsföll í Bandaríkjunum hafa verið tengd við slíka vökva, að einhverju leyti. Rúmlega þúsund hafa veikst og meirihluti þeirra segist hafa neytt vökva sem inniheldur THC, efni í kannabis sem veldur vímuáhrifum, Veikindin hafa, meðal annars, leitt til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að banna alla bragðvökva fyrir rafrettur. Þá er einnig verið kallað eftir svipuðum aðgerðum hér á landi. Landlæknir hefur lagt til að núverandi löggjöf varðandi rafrettur verði hert.Sjá einnig: Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvaFrá því að lög um rafrettur og áfyllingar tóku gildi í mars má ekki selja rafrettur og áfyllingar sem innihalda nikótín, nema að fengist hafi leyfi hjá Neytendastofu. Stofnunin fer með eftirlit með lögunum, meðal annars því hvort vörurnar uppfylli öryggiskröfur. Talið er að mikið sé af vökva hér á landi sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. Hópur rafrettuverslana á Íslandi segir þó að takmarkað aðgengi að bragðefnum muni auka svartamarkaðsbrask með slíka vökva.
Akranes Rafrettur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira