Settu stefnuna á Michelin-stjörnu en enduðu í 106 milljóna gjaldþroti Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2019 10:52 Nostra var til húsa fyrir ofan Bónus í Kjörgarði við Laugaveg. Vísir/Daníel Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra, sem lokaði í maí síðastliðnum. Þau sem höfðu gert kröfur í búið, alls fyrir rúmlega 106 milljónir króna, sitja því eftir með sárt ennið en gjaldþrotaskiptum búsins lauk á dögunum. Aðstandendur Nostra ætluðu sér stóra hluti þegar veitingastaðurinn hóf rekstur á annarri hæð Kjörgarðs við Laugaveg, sumarið 2017. Stefnan var sett á Michelin-stjörnu. Þrátt fyrir að það hafi ekki tekist hlaut staðurinn engu að síður „tveggja krossa“ viðurkenningu frá Michelin í upphafi árs. Útsendarar Michelin hvöttu gesti til að láta ekki ytra byrði Kjörgarðs fæla sig frá því, því að innan væri veitingastaðurinn mínímalískur og nútímalegur. Maturinn væri auk þess úr besta mögulega hráefni, borinn fram á einstakan hátt og bragðið frábært. Viðurkenningin hélt þó ekki lífi í staðnum, sem lokaði fyrirvaralaust og var tekinn til gjaldþrotaskipta 2. maí. Lýstar kröfur í búið námu 106.285.716 krónum að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag, en sem fyrr segir fundust engar eignir í búinu. Gjaldþrot Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37 Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Ekki ein einasta eign fannst í þrotabúi veitingastaðarins Nostra, sem lokaði í maí síðastliðnum. Þau sem höfðu gert kröfur í búið, alls fyrir rúmlega 106 milljónir króna, sitja því eftir með sárt ennið en gjaldþrotaskiptum búsins lauk á dögunum. Aðstandendur Nostra ætluðu sér stóra hluti þegar veitingastaðurinn hóf rekstur á annarri hæð Kjörgarðs við Laugaveg, sumarið 2017. Stefnan var sett á Michelin-stjörnu. Þrátt fyrir að það hafi ekki tekist hlaut staðurinn engu að síður „tveggja krossa“ viðurkenningu frá Michelin í upphafi árs. Útsendarar Michelin hvöttu gesti til að láta ekki ytra byrði Kjörgarðs fæla sig frá því, því að innan væri veitingastaðurinn mínímalískur og nútímalegur. Maturinn væri auk þess úr besta mögulega hráefni, borinn fram á einstakan hátt og bragðið frábært. Viðurkenningin hélt þó ekki lífi í staðnum, sem lokaði fyrirvaralaust og var tekinn til gjaldþrotaskipta 2. maí. Lýstar kröfur í búið námu 106.285.716 krónum að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag, en sem fyrr segir fundust engar eignir í búinu.
Gjaldþrot Michelin Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37 Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Hvernig gerir maður mat eins og Michelin kokkur? Vala Matt fór í leiðangur fyrir Ísland í dag og skoðaði nokkra íslenska veitingastaði sem hafa fengið hin frægu Michelin meðmæli. 25. apríl 2019 13:37
Elsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur tekur miklum breytingum Miklar breytingar standa nú yfir á elstu verslunarmiðstöð Reykjavíkur, Kjörgarði við Laugaveg. 5. júlí 2017 19:00