Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2019 15:03 Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri Alzheimersamtakanna. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Alzheimersamt ö kin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Lífsgæðasetrið var formlega opnað nú í september það er í húsnæði sem Hafnafjarðarbær á. Þar var áður rekinn St. Jósefsspítali eða allt til ársins 2011. Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, segir að lengi hafi skort úrræði fyrir fólk sem greinist snemma með alzheimer. „Efst í huga okkar núna er í rauninni að finna úrræði fyrir fólk sem við segjum að séu snemmgreindir. Sem eru greindir fyrir 65 ára aldur. Það er hópur sem fær sína greiningu og fer svo síðan bara út og í einhver óræð ár hefur í rauninni enga þjónustu og það er ekkert við að vera fyrir þennan hóp. Það sem tekur við er svo sérhæfðar dagþjálfanir svokallaðar en fólk er orðið dálítið mikið veikara þegar það kemur þangað inn,“ segir Vilborg. Hún segir að það gæti hentað vel að slík þjónustumiðstöðin verði í Lífsgæðasetrinu. „Fólk gæti bara komið og farið að vild. Þetta er svolítið svona í anda Ljóssins á Langholtsveginum fyrir krabbameinssjúka,“ segir Vilborg og að samtökin hafi rætt málið við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði. Hafnarfjörður Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Alzheimersamt ö kin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Lífsgæðasetrið var formlega opnað nú í september það er í húsnæði sem Hafnafjarðarbær á. Þar var áður rekinn St. Jósefsspítali eða allt til ársins 2011. Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, segir að lengi hafi skort úrræði fyrir fólk sem greinist snemma með alzheimer. „Efst í huga okkar núna er í rauninni að finna úrræði fyrir fólk sem við segjum að séu snemmgreindir. Sem eru greindir fyrir 65 ára aldur. Það er hópur sem fær sína greiningu og fer svo síðan bara út og í einhver óræð ár hefur í rauninni enga þjónustu og það er ekkert við að vera fyrir þennan hóp. Það sem tekur við er svo sérhæfðar dagþjálfanir svokallaðar en fólk er orðið dálítið mikið veikara þegar það kemur þangað inn,“ segir Vilborg. Hún segir að það gæti hentað vel að slík þjónustumiðstöðin verði í Lífsgæðasetrinu. „Fólk gæti bara komið og farið að vild. Þetta er svolítið svona í anda Ljóssins á Langholtsveginum fyrir krabbameinssjúka,“ segir Vilborg og að samtökin hafi rætt málið við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði.
Hafnarfjörður Heilbrigðismál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent