Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2019 15:43 Sú látna var á sextugsaldri og var á ferð með dóttur sinni og tengdasyni. Vísir Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum. Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum.
Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54