Kona sem lést á Borgarfjarðarbraut var kínverskur ferðamaður Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2019 15:43 Sú látna var á sextugsaldri og var á ferð með dóttur sinni og tengdasyni. Vísir Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum. Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Kínversk kona sem var á ferðalagi með dóttur sinni og tengdasyni lést þegar jepplingur þeirra lenti framan á smábíl sem kom úr gagnstæðri átt á Borgarfjarðarbraut í síðustu viku. Ung íslensk kona sem var í hinum bílnum slasaðist töluvert en er sögð á batavegi. Slysið varð á Borgarfjarðarbraut við Grjóteyrarhæð skömmu fyrir klukkan ellefu sunnudaginn 15. september. Jónas H. Ottósson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir að jepplingnum hafi verið ekið norður veginn en fólksbílnum í gagnstæða átt. Orsakir slyssins eru ekki fyllilega ljósar en karlmaður sem ók jepplingnum missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti framan á fólksbílnum. Veður var vont á slysstað en ekki liggur fyrir hvort það hafi átt þátt í hvernig fór. Tengdamóðir ökumannsins á sextugsaldri sem var farþegi í aftursæti lést af völdum áverka sem hún hlaut í árekstrinum. Hún var í bílbelti. Jónas segir algengt að erlendir ferðamenn noti bílbelti rangt og rannsókn beinist meðal annars að því hvort svo hafi verið í þessu tilfelli. Ökumaður fólksbílsins, ung íslensk kona, hlaut meðal annars beinbrot og áverka í slysinu en hún er nú útskrifuð af sjúkrahúsi. Jónas segir að læknar telji að hún muni ná sér af meiðslum sínum.
Borgarbyggð Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59 Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys varð á Borgarfjarðarbraut Í samtali við Vísi staðfesti Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, að um mjög harðan árekstur hafi verið að ræða þar sem tveir bílar keyrðu beint framan á hvorn annan. 15. september 2019 12:59
Banaslys á Borgarfjarðarbraut Farþegi annarrar bifreiðarinnar sem lenti í hörðum árekstri á Borgarfjarðarbraut í gær er látinn. 16. september 2019 12:54