Tveimur rænt á sama klukkutímanum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. september 2019 06:54 Ungur maður segist hafa verið fluttur gegn vilja í Heiðmörk af tveimur mönnum. Vísir/Vilhelm Tvær frelsissviptingar komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Annars vegar tilkynnti maður um frelsissviptingu/rán klukkan 17 og hins vegar tilkynnti ungur maður um líkamsárás í Heiðmörk um hálftíma síðar. Að því er segir í dagbók lögreglu var maðurinn að aka í Borgartúni þegar tvær manneskju settust inn í bíl hans, kona í framsæti og maður í aftursæti. Mun maðurinn í aftursætinu hafa tekið upp eggvopn og hótað manninum. Konan fór síðan úr bílnum og var manninum sagt að aka á eftir bifreið konunnar. Úr Borgartúninu var farið í hverfi 113 (Grafarholt/Úlfarsárdalur) þar sem ætlunin var að ná peningum af manninum sem ráðist var á með því að taka út úr hraðbanka. Manninum var síðan sagt að aka að heimili sínu þar sem karlmaðurinn sem grunaður er í málinu fylgdi honum inn, stal lyfjum og fleiru. Þegar þeir voru síðan á leið út náði maðurinn sem fyrir árásinni varð að loka útihurðinni á þann grunaða og hringja síðan á lögreglu. Er málið til rannsóknar. Klukkan 17:24 var síðan tilkynnt um líkamsárás í Heiðmörk. Í dagbók lögreglu kemur fram að ungur maður segi tvo menn hafa flutt sig í Heiðmörk þar sem hann var barinn með kylfu og úða beitt á hann. Þá var hann látinn vaða út í Elliðavatn og var orðinn kaldur þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Var farið með manninn á bráðadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira
Tvær frelsissviptingar komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Annars vegar tilkynnti maður um frelsissviptingu/rán klukkan 17 og hins vegar tilkynnti ungur maður um líkamsárás í Heiðmörk um hálftíma síðar. Að því er segir í dagbók lögreglu var maðurinn að aka í Borgartúni þegar tvær manneskju settust inn í bíl hans, kona í framsæti og maður í aftursæti. Mun maðurinn í aftursætinu hafa tekið upp eggvopn og hótað manninum. Konan fór síðan úr bílnum og var manninum sagt að aka á eftir bifreið konunnar. Úr Borgartúninu var farið í hverfi 113 (Grafarholt/Úlfarsárdalur) þar sem ætlunin var að ná peningum af manninum sem ráðist var á með því að taka út úr hraðbanka. Manninum var síðan sagt að aka að heimili sínu þar sem karlmaðurinn sem grunaður er í málinu fylgdi honum inn, stal lyfjum og fleiru. Þegar þeir voru síðan á leið út náði maðurinn sem fyrir árásinni varð að loka útihurðinni á þann grunaða og hringja síðan á lögreglu. Er málið til rannsóknar. Klukkan 17:24 var síðan tilkynnt um líkamsárás í Heiðmörk. Í dagbók lögreglu kemur fram að ungur maður segi tvo menn hafa flutt sig í Heiðmörk þar sem hann var barinn með kylfu og úða beitt á hann. Þá var hann látinn vaða út í Elliðavatn og var orðinn kaldur þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Var farið með manninn á bráðadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Sjá meira