Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. september 2019 15:13 Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Dagur Hoe var fundinn sekur um manndráp og manndrápstilraun í Héraðsdómi Reykjavíkur sumarið 2018. Stakk hann samlanda Sula, Elio Hasani, þrisvar sinnum sömu nótt. Dómnum úr héraði var áfrýjað til Landsréttar. Þar gerði verjandi Dags kröfu um sýknu en Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, vildi þyngri dóm. Annars vegar sextán ára fangelsi fyrir manndráp og tvö til þrjú ár til viðbótar fyrir tilraunina. Foreldrar Sula kröfðu Dag um rúmlega 20 milljónir króna í miskabætur. Voru bætur til þeirra úr héraði staðfestar og Dagur dæmdur til greiðslu fjögurra milljóna króna til móður Sula og þriggja milljóna króna til föður hans. Þá þarf Dagur að greiða Hasanai 1,5 milljónir króna í miskabætur. Helgi Magnús segir niðurstöðuna ásættanlega fyrir ákæruvaldið. Dómsmál Reykjavík Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39 17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30 Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00 Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Dagur Hoe var fundinn sekur um manndráp og manndrápstilraun í Héraðsdómi Reykjavíkur sumarið 2018. Stakk hann samlanda Sula, Elio Hasani, þrisvar sinnum sömu nótt. Dómnum úr héraði var áfrýjað til Landsréttar. Þar gerði verjandi Dags kröfu um sýknu en Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, vildi þyngri dóm. Annars vegar sextán ára fangelsi fyrir manndráp og tvö til þrjú ár til viðbótar fyrir tilraunina. Foreldrar Sula kröfðu Dag um rúmlega 20 milljónir króna í miskabætur. Voru bætur til þeirra úr héraði staðfestar og Dagur dæmdur til greiðslu fjögurra milljóna króna til móður Sula og þriggja milljóna króna til föður hans. Þá þarf Dagur að greiða Hasanai 1,5 milljónir króna í miskabætur. Helgi Magnús segir niðurstöðuna ásættanlega fyrir ákæruvaldið.
Dómsmál Reykjavík Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39 17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30 Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00 Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Sjá meira
Neitar sök í manndrápsmáli 25 ára karlmaður sem ákærður er af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í desember síðastliðnum neitar sök. 16. mars 2018 09:49
Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 21. júní 2018 09:39
17 ár fyrir manndráp og tilraun til manndráps: „Ákærði virðist hafa verið hamslaus“ Héraðsdómur Reykjavíkur segir aðeins unnt að styðjast að takmörkuðu leyti við framburð Dags Hoe Sigurðssonar um þá atburði sem gerðust aðfaranótt 3. desember 2017 á Austurvelli en Dagur var í héraðsdómi dæmdur í 17 ára fangelsi fyrir manndráp og tilraun til manndráps þá nótt. 21. júní 2018 14:30
Grunaður morðingi ber við minnisleysi Aðalmeðferð hófst í gær í máli Dags Hoe Sigurjónssonar sem ákærður er fyrir að hafa orðið albönskum manni að bana á Austurvelli í desember. Einnig grunaður um tilraun til þess að drepa annan mann. 12. júní 2018 06:00
Fer fram á 18 ára dóm fyrir morð og tilraun til manndráps Saksóknari fór í dag fram á minnst átján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir morð og tilraun til manndráps. 12. júní 2018 18:00