Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 09:00 Rafrettur hafa átt vaxandi vinsælda að fagna undanfarin ár, sérstaklega á meðal yngra fólks. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins. Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins.
Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Fleiri fréttir Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Sjá meira
Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30
Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00
Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent