Hildur Sverrisdóttir formaður nefndar um útlendingamál Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2019 14:49 Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur við nefnd um útlendingamál. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi dómsmálaráðherra, hefur skipað Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmann sinn, sem formann þingmannanefndar um málefni útlendinga og innflytjanda. Nýr dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tekur við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag. Það er því eitt síðasta verk Þórdísar í því sama embætti að skipa Hildi formann nefndarinnar. Þórdís kynnti skipanina á ríkisstjórnarfundi í morgun og hefur óskað eftir tilnefningum allra þingflokka og fulltrúa forsætis-, félagsmála-, og menntamálaráðuneytis. Hildur er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi borgarfulltrúi. Nefndin sem hún kemur til með að stýra á að vera „sameiginlegur vettvangur þingmanna og fulltrúa ráðherra og ráðuneyta fyrir upplýsingaöflun og upplýsingaskipti til að dýpka skilning þingmanna á málaflokknum. Nefndin hefur jafnframt það hlutverk að vera til samráðs um framkvæmd útlendingalaga og eftir atvikum endurskoðun laga og reglugerða á málefnasviðinu með mannúðarsjónarmið og skilvirka þjónustu til grundvallar,“ segir í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Óttarr Proppé, sem þá var þingmaður Bjartrar framtíðar, fór fyrir þverpólitískri þingmannanefnd sem starfaði á árunum 2014 og 2015 og hafði það verkefni að endurskoða heildarlög um útlendinga. Nefndin sem Hildur fer nú fyrir á að vera til samráðs um framkvæmd þeirra sömu laga og eftir atvikum endurskoða þau sem og reglugerðir. Alþingi Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi dómsmálaráðherra, hefur skipað Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmann sinn, sem formann þingmannanefndar um málefni útlendinga og innflytjanda. Nýr dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, tekur við á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag. Það er því eitt síðasta verk Þórdísar í því sama embætti að skipa Hildi formann nefndarinnar. Þórdís kynnti skipanina á ríkisstjórnarfundi í morgun og hefur óskað eftir tilnefningum allra þingflokka og fulltrúa forsætis-, félagsmála-, og menntamálaráðuneytis. Hildur er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi borgarfulltrúi. Nefndin sem hún kemur til með að stýra á að vera „sameiginlegur vettvangur þingmanna og fulltrúa ráðherra og ráðuneyta fyrir upplýsingaöflun og upplýsingaskipti til að dýpka skilning þingmanna á málaflokknum. Nefndin hefur jafnframt það hlutverk að vera til samráðs um framkvæmd útlendingalaga og eftir atvikum endurskoðun laga og reglugerða á málefnasviðinu með mannúðarsjónarmið og skilvirka þjónustu til grundvallar,“ segir í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Óttarr Proppé, sem þá var þingmaður Bjartrar framtíðar, fór fyrir þverpólitískri þingmannanefnd sem starfaði á árunum 2014 og 2015 og hafði það verkefni að endurskoða heildarlög um útlendinga. Nefndin sem Hildur fer nú fyrir á að vera til samráðs um framkvæmd þeirra sömu laga og eftir atvikum endurskoða þau sem og reglugerðir.
Alþingi Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira