Krefjast dauðadóms yfir Al Qaeda-liðum í réttarhöldum sem hefjast 2021 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 20:15 Föstudaginn 11. janúar árið 2021 verður réttað yfir fimm Al Qaeda-liðum sem er gefið að sök að hafa skipulagt árásirnar á Tvíburaturnana í New York árið 2001. Bandarískir saksóknarar fara fram á dauðadóm yfir mönnunum fimm.Þetta kemur fram á vef New York Times en hátt í þrjú þúsund manns létust í hryðjuverkunum. W. Shane Cohen, dómari frá bandaríska flotanum, ákvað dagsetningu fyrir réttarhöldin en mál mannanna fimm verður tekið fyrir af stríðsdómstólnum Camp Justice sem hefur aðsetur á bandarísku flotastöðinni á Guantanamo á suðvesturhluta Kúbu. Khalid Sheikh Mohammed er á meðal þeirra fimm sem réttað verður yfir í ársbyrjun 2021 en hann er talinn vera heilinn á bakvið hryðjuverkin.Khalid Sheikh Mohammed, fyrir og eftir handtöku.mynd/APMohammed hefur játað fyrir bandarískum herdómstóli að hafa skipulagt hryðjuverkin frá A til Ö en einnig að hafa skipulagt fleiri árásir á vegum hryðjuverkasamtakanna Al Qaeda eins á Big Ben og Heathrow-flugvöll í Lundúnum. Þá sagðist hann hafa ætlað sér að ráða Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Jóhannes Pál annan, fyrrverandi páfa, af dögum. Mennirnir voru handteknir í Pakistan ýmist árið 2002 og 2003. Greiningardeild- og leyniþjónusta Bandaríkjanna CIA hélt þeim í einangrun í leynilegu fangelsi þar sem þeir voru pyntaðir við yfirheyrslur. Þeir voru síðan fluttir í alræmdu fangabúðirnar við Guantanamo flóa á Kúbu árið 2006. Bandaríkin Tengdar fréttir 15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35 11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45 Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03 Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Föstudaginn 11. janúar árið 2021 verður réttað yfir fimm Al Qaeda-liðum sem er gefið að sök að hafa skipulagt árásirnar á Tvíburaturnana í New York árið 2001. Bandarískir saksóknarar fara fram á dauðadóm yfir mönnunum fimm.Þetta kemur fram á vef New York Times en hátt í þrjú þúsund manns létust í hryðjuverkunum. W. Shane Cohen, dómari frá bandaríska flotanum, ákvað dagsetningu fyrir réttarhöldin en mál mannanna fimm verður tekið fyrir af stríðsdómstólnum Camp Justice sem hefur aðsetur á bandarísku flotastöðinni á Guantanamo á suðvesturhluta Kúbu. Khalid Sheikh Mohammed er á meðal þeirra fimm sem réttað verður yfir í ársbyrjun 2021 en hann er talinn vera heilinn á bakvið hryðjuverkin.Khalid Sheikh Mohammed, fyrir og eftir handtöku.mynd/APMohammed hefur játað fyrir bandarískum herdómstóli að hafa skipulagt hryðjuverkin frá A til Ö en einnig að hafa skipulagt fleiri árásir á vegum hryðjuverkasamtakanna Al Qaeda eins á Big Ben og Heathrow-flugvöll í Lundúnum. Þá sagðist hann hafa ætlað sér að ráða Bill Clinton fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Jóhannes Pál annan, fyrrverandi páfa, af dögum. Mennirnir voru handteknir í Pakistan ýmist árið 2002 og 2003. Greiningardeild- og leyniþjónusta Bandaríkjanna CIA hélt þeim í einangrun í leynilegu fangelsi þar sem þeir voru pyntaðir við yfirheyrslur. Þeir voru síðan fluttir í alræmdu fangabúðirnar við Guantanamo flóa á Kúbu árið 2006.
Bandaríkin Tengdar fréttir 15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00 Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35 11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45 Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03 Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
15 ár frá árásinni á Tvíburaturnana Þann 9. september árið 2001 var mannskæðasta hryðjuverkaárás sögunnar framin í New York. 11. september 2016 14:00
Kom í veg fyrir aukna fjárveitingu til fórnarlamba 11. september Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, kom í veg fyrir að fjárveitingar í sjóð sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu viðbragðsaðila sem glíma við veikindi eftir störf sín á vettvangi eftir árásirnar á Tvíburaturnana. 18. júlí 2019 08:35
11. september 15 árum síðar: Þúsundir glíma við veikindi og tala látinna hækkar enn Óttast er að á næstu fimm árum muni fleiri hafa látist vegna veikinda sem rekja megi til atburðanna 11. september en í árásunum sjálfum. 11. september 2016 14:45
Einn af skipuleggjendum ellefta septembers er í haldi Kúrda Hersveitir Kúrda í Sýrlandi segjast hafa handsamað mann sem tilheyrði sömu hryðjuverkasellu og gerði árás á tvíburaturnana og Pentagon þann ellefta september 2001. 20. apríl 2018 10:03
Telur sig hafa geta komið í veg fyrir hryðjuverkin 11. september Auðkýfingurinn Donald Trump heldur áfram að skjóta á bróður mótframbjóðanda síns en hann segist fullviss um að stefna hans í innflytjendamálum hefði geta spornað við hryðjuverkaárásunum í New York árið 2001. 18. október 2015 21:14