Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 09:45 Jón Björnsson, forstjóri Festar Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðartekjur Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst tekjuhæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að tekjur Kára Stefánssonar séu í raun 7,5 milljónir á mánuði. Mismunurinn þar á milli stafi af því að Kári hafi leyst til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðar í fyrra. Eingreiðslan bætist við skattstofninn og skapi misskilning.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans er Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen með 27,379 milljónir á mánuði. Fjórða sætið vermir Tómas Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Alcoa USA með 14,748 milljónir mánaðarlega. Valur Ragnarson fyrrverandi forstjóri Medis kemur þar á eftir með 10,394 milljónir á mánuði. Tekjuhæsta konan er Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi en Rannveig er sögð vera með 6,237 milljónir á mánuði. Núverandi forstjóri Festar, Eggert Þór Kristófersson, er sá 26. á listanum með 4,836 milljónir á mánuði. Carlos Cruz fyrrverandi forstjóri Coca Cola á Íslandi er með 8,703 milljónir á mánuði en Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. er sagður vera með 5,2 milljónir í mánaðartekjur. Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands er næst tekjuhæsti kvenforstjórinn með 6,116 milljónir mánaðarlega samkvæmt tölum tekjublaðsins.Á vef Viðskiptablaðsins sem gefur út Tekjublað Frjálsrar verslunar segir:Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.Fréttin hefur verið uppfærð með athugasemdum Íslenskrar erfðagreiningar um mánaðartekjur Kára Stefánssonar. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðartekjur Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst tekjuhæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að tekjur Kára Stefánssonar séu í raun 7,5 milljónir á mánuði. Mismunurinn þar á milli stafi af því að Kári hafi leyst til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðar í fyrra. Eingreiðslan bætist við skattstofninn og skapi misskilning.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans er Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen með 27,379 milljónir á mánuði. Fjórða sætið vermir Tómas Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Alcoa USA með 14,748 milljónir mánaðarlega. Valur Ragnarson fyrrverandi forstjóri Medis kemur þar á eftir með 10,394 milljónir á mánuði. Tekjuhæsta konan er Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi en Rannveig er sögð vera með 6,237 milljónir á mánuði. Núverandi forstjóri Festar, Eggert Þór Kristófersson, er sá 26. á listanum með 4,836 milljónir á mánuði. Carlos Cruz fyrrverandi forstjóri Coca Cola á Íslandi er með 8,703 milljónir á mánuði en Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. er sagður vera með 5,2 milljónir í mánaðartekjur. Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands er næst tekjuhæsti kvenforstjórinn með 6,116 milljónir mánaðarlega samkvæmt tölum tekjublaðsins.Á vef Viðskiptablaðsins sem gefur út Tekjublað Frjálsrar verslunar segir:Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.Fréttin hefur verið uppfærð með athugasemdum Íslenskrar erfðagreiningar um mánaðartekjur Kára Stefánssonar.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira