Áfrýjar sex ára dómi fyrir stórfellda líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. ágúst 2019 21:46 Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Vísir/Einar Árnason Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins og haft eftir Lúðvík Bergvinssyni, verjanda Hafsteins, að tekin hafi verið ákvörðun um að áfrýja strax í kjölfar þess að dómur var kveðinn upp fyrr í sumar. Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Hún vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Konan fannst á vettvangi um miðja nótt og var líkamshiti hennar rétt yfir 35 gráðum. Hafsteini var gefið að sök að hafa framið líkamsárás framan við skemmtistaðinn Lundann með því að hafa slegið konuna einu höggi í andlitið þannig að hún féll við. Honum var einnig gefið að sök að hafa framið stórfellda líkamsárás, brot gegn blygðunarsemi og hættubrot, með því að hafa skömmu eftir atvikið sem lýst er hér að ofan, aftur veist að konunni með ítrekuðum höggum og spörkum í andlit og líkama, klætt hana úr öllum fötunum og því næst yfirgefið hana þar sem hún lá nakin, mikið slösuð og án bjargar í götunni. Að mati dómsins var það hafið yfir skynsamlegan vafa að Hafsteinn hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá hafi árásin verið ofsafengin og að tilefnislausu auk þess sem Hafsteinn klæddi konuna úr öllum fötunum með harðræði og skildi hans svo eftir bjargarlausa með öllu. Dómsmál Líkamsárás í Vestmannaeyjum Lögreglumál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00 Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Hafsteinn Oddsson, sem dæmdur var í júlí síðastliðnum í sex ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins og haft eftir Lúðvík Bergvinssyni, verjanda Hafsteins, að tekin hafi verið ákvörðun um að áfrýja strax í kjölfar þess að dómur var kveðinn upp fyrr í sumar. Árásin átti sér stað í Vestmannaeyjum í september 2016. Hún vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. Konan fannst á vettvangi um miðja nótt og var líkamshiti hennar rétt yfir 35 gráðum. Hafsteini var gefið að sök að hafa framið líkamsárás framan við skemmtistaðinn Lundann með því að hafa slegið konuna einu höggi í andlitið þannig að hún féll við. Honum var einnig gefið að sök að hafa framið stórfellda líkamsárás, brot gegn blygðunarsemi og hættubrot, með því að hafa skömmu eftir atvikið sem lýst er hér að ofan, aftur veist að konunni með ítrekuðum höggum og spörkum í andlit og líkama, klætt hana úr öllum fötunum og því næst yfirgefið hana þar sem hún lá nakin, mikið slösuð og án bjargar í götunni. Að mati dómsins var það hafið yfir skynsamlegan vafa að Hafsteinn hafi gerst sekur um þá háttsemi sem honum var gefin að sök. Þá hafi árásin verið ofsafengin og að tilefnislausu auk þess sem Hafsteinn klæddi konuna úr öllum fötunum með harðræði og skildi hans svo eftir bjargarlausa með öllu.
Dómsmál Líkamsárás í Vestmannaeyjum Lögreglumál Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00 Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17 Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Sex ára fangelsi fyrir ofsafengna líkamsárás: Skildi fórnarlambið eftir nakið, afmyndað og bjargarlaust með öllu í næturkuldanum Hafsteinn Oddsson hlaut í síðasta mánuði sex ára fangelsisdóm fyrir líkamsárás sem hann framdi í Vestmannaeyjum í september 2016. Líkamsárásin vakti mikinn óhug en fórnarlambið, kona, var illa útleikin eftir árásina. 26. ágúst 2019 16:00
Engar upptökur og engin vitni að umtalaðri líkamsárás í Vestmannaeyjum Kona sem varð fyrir líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir sumarið 2016 fær ekki að gefa skýrslu fyrir dómi í gegnum síma. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti úrskurð Héraðsdóms Suðurlands þess efnis. 13. febrúar 2019 16:17
Þingfest í hrottalegu líkamsárásarmáli í Eyjum Krafist er átta milljóna króna miskabóta fyrir könd konu sem varð fyrir stórfelldri líkamsárás að næturlagi í Vestmannaeyjum fyrir tveimur árum. 14. september 2018 12:00