Rafstuðtæki sem notað var í árás á skólalóð í Kópavogi var keypt á netinu Birgir Olgeirsson skrifar 28. ágúst 2019 11:18 Frá Kópavogi. FBL/Anton Rafstuðtæki sem fjórir drengir notuðu til að ráðast á 15 ára dreng á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi var keypt á netinu. Þetta segir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi í Kópavogi, í samtali við Vísi. Lögreglan greindi frá þessari árás í dagbók sinni í morgun. Þar kom fram að fjórir drengir, á aldrinum 16 – 18 ára, réðust á fimmtán ára gamlan dreng í Kópavogi í gærkvöldi. Reyndin er sú að sá sem fyrir árásinni varð sat með þremur til fjórum til viðbótar á skólalóðinni við Hörðuvallaskóla og veittust drengirnir fjórir á hópinn. Þessi drengur sem var hins vegar tilgreindur í dagbók lögreglunnar var sá eini sem var með sjáanlega áverka eftir árásina en foreldrar hans fluttu hann á slysadeild. Drengirnir fjórir sem stóðu fyrir árásinni óku burt af vettvangi en voru handteknir í Rofabæ á tólfta tímanum í gærkvöldi og færðir á lögreglustöð til skýrslutöku. Lögreglan tók rafstuðtæki, hníf og fleiri hluti af drengjunum sem stóðu fyrir árásinni. Heimir segir einn þeirra hafa upplýst við yfirheyrslu að hann keypti rafstuðtæki á netinu. Heimir segir að á þessari stundu sé ekki á hreinu hver ástæða árásarinnar var en hóparnir tveir virðast ekki hafa þekkst. Drengirnir fjórir sem stóðu fyrir árásinni eru sem fyrr segir á aldrinum 16 til 18 ára en Heimir segir þá alla á sakhæfisaldri og lögregla líti þessa árás mjög alvarlegum augum. Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar 28. ágúst 2019 06:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Rafstuðtæki sem fjórir drengir notuðu til að ráðast á 15 ára dreng á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi var keypt á netinu. Þetta segir Heimir Ríkarðsson, lögreglufulltrúi í Kópavogi, í samtali við Vísi. Lögreglan greindi frá þessari árás í dagbók sinni í morgun. Þar kom fram að fjórir drengir, á aldrinum 16 – 18 ára, réðust á fimmtán ára gamlan dreng í Kópavogi í gærkvöldi. Reyndin er sú að sá sem fyrir árásinni varð sat með þremur til fjórum til viðbótar á skólalóðinni við Hörðuvallaskóla og veittust drengirnir fjórir á hópinn. Þessi drengur sem var hins vegar tilgreindur í dagbók lögreglunnar var sá eini sem var með sjáanlega áverka eftir árásina en foreldrar hans fluttu hann á slysadeild. Drengirnir fjórir sem stóðu fyrir árásinni óku burt af vettvangi en voru handteknir í Rofabæ á tólfta tímanum í gærkvöldi og færðir á lögreglustöð til skýrslutöku. Lögreglan tók rafstuðtæki, hníf og fleiri hluti af drengjunum sem stóðu fyrir árásinni. Heimir segir einn þeirra hafa upplýst við yfirheyrslu að hann keypti rafstuðtæki á netinu. Heimir segir að á þessari stundu sé ekki á hreinu hver ástæða árásarinnar var en hóparnir tveir virðast ekki hafa þekkst. Drengirnir fjórir sem stóðu fyrir árásinni eru sem fyrr segir á aldrinum 16 til 18 ára en Heimir segir þá alla á sakhæfisaldri og lögregla líti þessa árás mjög alvarlegum augum.
Kópavogur Lögreglumál Tengdar fréttir Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar 28. ágúst 2019 06:58 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Ráðist á unglinga með rafbyssu í Kópavogi Fjórir til fimm drengir á aldrinum 16 til 18 ára réðust á unglinga á skólalóð í Kópavogi í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar notuðu drengirnir rafbyssu, svokallaðan tacer, til árásárinnar 28. ágúst 2019 06:58