Love Island stjarna blindur á öðru auga eftir kampavínsslys Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 12:28 Theo Campbell, fyrir slysið, ásamt bareigandanum Wayne Lineker. Instagram/Theo_Campbell91 Love Island stjarnan og spretthlauparinn Theo Campbell mun líklega aldrei sjá út um hægra augað framar eftir að hafa orðið fyrir kampavínstengdu slysi á Miðjarðarhafs- og partíeyjunni Ibiza. Campbell var á meðal þátttakenda í þriðju þáttaröð bresku raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2017. Campbell hefur undanfarna daga notið lífsins á Ibiza ásamt félögum sínum en varð fyrir því mikla óláni að fá tappa af kampavínsflösku í hægra augað. Á Instagramsíðu sinni birtir Campbell mynd af sér, með umbúðir yfir auganu, ásamt kærustu sinni, Kaz Crossley sem tók þátt í Love Island árið 2018. Crossley flaug rakleitt til Ibiza til að vera með sínum heittelskaða eftir slysið. View this post on InstagramThanks for all the messages and support I’ve got over the last couple days they’re all very much appreciated ! So yeah basically 2 eye surgeries later after a really unfortunate accident, I’ve lost all vision in my right eye as it got split in half, who would have thought a champagne cork would be the end of me.. . But I still have 1 eye left, looking at the bright side of things. Thanks for flying out to look after me as well babe if anyone knows where sells cool eye patches let me know :). #captinhook #thor #fettywap A post shared by (@theo_campbell91) on Aug 27, 2019 at 6:52am PDT Campbell segist hafa farið í tvær skurðaðgerðir eftir að auga hans hafi klofnað af völdum korktappans. Hann sé nú með sjö spor í auganu og læknar segi honum að hann muni aldrei sjá framar, hann sé þó bjartsýnn á framhaldið. Hann sé einn með eitt auga og heldur enn í vonina um bata. Heimildarmaður slúðurmiðilsins OK! segir að óhappið hafi orðið í kampavínspartýi á eyjunni þar sem kampavíninu var spreyjað út um allt. Hafði Campbell verið með sólgleraugu en tók þau af sér til þess að þurrka kampavínið úr auganu á sér. Á þeim tímapunkti hafi korktappinn þotið beint í auga hans. Bretland Hollywood Tengdar fréttir Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Love Island stjarnan og spretthlauparinn Theo Campbell mun líklega aldrei sjá út um hægra augað framar eftir að hafa orðið fyrir kampavínstengdu slysi á Miðjarðarhafs- og partíeyjunni Ibiza. Campbell var á meðal þátttakenda í þriðju þáttaröð bresku raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2017. Campbell hefur undanfarna daga notið lífsins á Ibiza ásamt félögum sínum en varð fyrir því mikla óláni að fá tappa af kampavínsflösku í hægra augað. Á Instagramsíðu sinni birtir Campbell mynd af sér, með umbúðir yfir auganu, ásamt kærustu sinni, Kaz Crossley sem tók þátt í Love Island árið 2018. Crossley flaug rakleitt til Ibiza til að vera með sínum heittelskaða eftir slysið. View this post on InstagramThanks for all the messages and support I’ve got over the last couple days they’re all very much appreciated ! So yeah basically 2 eye surgeries later after a really unfortunate accident, I’ve lost all vision in my right eye as it got split in half, who would have thought a champagne cork would be the end of me.. . But I still have 1 eye left, looking at the bright side of things. Thanks for flying out to look after me as well babe if anyone knows where sells cool eye patches let me know :). #captinhook #thor #fettywap A post shared by (@theo_campbell91) on Aug 27, 2019 at 6:52am PDT Campbell segist hafa farið í tvær skurðaðgerðir eftir að auga hans hafi klofnað af völdum korktappans. Hann sé nú með sjö spor í auganu og læknar segi honum að hann muni aldrei sjá framar, hann sé þó bjartsýnn á framhaldið. Hann sé einn með eitt auga og heldur enn í vonina um bata. Heimildarmaður slúðurmiðilsins OK! segir að óhappið hafi orðið í kampavínspartýi á eyjunni þar sem kampavíninu var spreyjað út um allt. Hafði Campbell verið með sólgleraugu en tók þau af sér til þess að þurrka kampavínið úr auganu á sér. Á þeim tímapunkti hafi korktappinn þotið beint í auga hans.
Bretland Hollywood Tengdar fréttir Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41