Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2019 15:02 Skipstjóranum hefur verið vikið frá störfum. Vísir/Vilhelm Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf. Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Sjá meira
Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. Ábending barst fyrirtækinu um að skipstjóri ferjunnar gæti mögulega verið ölvaður og fóru yfirmenn hans stax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Lögreglan var kvödd til og er málið í rannsókn. Elding tekur mjög strangt á málum sem þessum og hefur skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig Grétarsdóttir, eigandi og forstjóri Eldingar, harmar það að skipstjóri við störf fyrir Eldingu hafi verið handtekinn grunaður um ölvun við störf í gærkvöldi. Umræddur skipstjóri var ekki á hvalaskoðunarbáti eins og greint var frá í morgun heldur stýrði hann síðustu ferð Viðeyjarferjunni til Reykjavíkur í gær. Rannveig segir málið sorglegt en ekki sé hægt að líða að skipstjóri sé ölvaður, hvort sem er lítið eða mikið. Starfsmenn Eldingar hafi fengið ábendingu um að skipstjórinn væri ekki eins og hann ætti að sér að vera. Yfirmenn skipstjórans fóru strax á staðinn og mátu að ábendingin væri á rökum reist. Elding taki mjög strangt á málum sem þessum og hafi skipstjóranum verið vikið frá störfum. Rannveig segir tvo farþega hafa verið í ferjunni þegar yfirmenn komu að honum. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu en skipstjórinn mun missa réttindi sín verði hann fundinn sekur um ölvun við störf.
Lögreglumál Reykjavík Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45 Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Sjá meira
Grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. 29. ágúst 2019 06:45
Fullur með farþega í hvalaskoðun Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29. ágúst 2019 10:17