Þrettán uppsagnir hjá Sýn Kolbeinn Tumi Daðason og Kristín Ólafsdóttir skrifa 15. ágúst 2019 17:08 Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar. Vísir/vilhelm Þrettán starfsmönnum Sýnar var sagt upp í dag. Uppsagnirnar eru þvert á fyrirtækið. Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. Nú, tæpum tveimur árum eftir kaup Vodafone á 365, sé sameiningunni lokið. „Þegar er verið að sameina fyrirtækið þá tekur það tíma. Fyrirtækin eru sameinuð þannig að það eru oft tveir hlutir af því sama og svo kemur sameiningin í framkvæmd. Þá eru deildir sameinaðar og þá sjálfkrafa verður einhver fækkun í starfsliðinu. Þessi sameining er búin að taka of langan tíma en nú er loksins verið að reka endahnútinn á hana,“ segir Heiðar í samtali við fréttastofu. Þá þvertekur Heiðar fyrir að uppsagnirnar tengist því að Sýn missti enska boltann í hendur Símans í nóvember. Hann bendir á að uppsagnirnar hafi verið þvert á deildir fyrirtækisins og u.þ.b. jafnmörgum sagt upp í hverri deild. „Þannig að þetta hefur ekkert með enska boltann að gera. Ef það hefði verið ástæðan hefði verið gripið inn í það mun fyrr, enda vissum við í nóvember að við yrðum ekki með enska boltann á næsta ári.“ Meðal þeirra sem sagt var upp störfum var Hjörvar Hafliðason sem stýrt hefur útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 meðfram störfum sínum sem sparkspekingur á Stöð 2 Sport.Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Þrettán starfsmönnum Sýnar var sagt upp í dag. Uppsagnirnar eru þvert á fyrirtækið. Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. Nú, tæpum tveimur árum eftir kaup Vodafone á 365, sé sameiningunni lokið. „Þegar er verið að sameina fyrirtækið þá tekur það tíma. Fyrirtækin eru sameinuð þannig að það eru oft tveir hlutir af því sama og svo kemur sameiningin í framkvæmd. Þá eru deildir sameinaðar og þá sjálfkrafa verður einhver fækkun í starfsliðinu. Þessi sameining er búin að taka of langan tíma en nú er loksins verið að reka endahnútinn á hana,“ segir Heiðar í samtali við fréttastofu. Þá þvertekur Heiðar fyrir að uppsagnirnar tengist því að Sýn missti enska boltann í hendur Símans í nóvember. Hann bendir á að uppsagnirnar hafi verið þvert á deildir fyrirtækisins og u.þ.b. jafnmörgum sagt upp í hverri deild. „Þannig að þetta hefur ekkert með enska boltann að gera. Ef það hefði verið ástæðan hefði verið gripið inn í það mun fyrr, enda vissum við í nóvember að við yrðum ekki með enska boltann á næsta ári.“ Meðal þeirra sem sagt var upp störfum var Hjörvar Hafliðason sem stýrt hefur útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 meðfram störfum sínum sem sparkspekingur á Stöð 2 Sport.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira