Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. ágúst 2019 10:16 Sanders og Cardi röbbuðu saman. Skjáskot/YouTube Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, settist niður með hip-hop stjörnunni Cardi B og ræddi hans helstu stefnumál í aðdraganda forvalsins. Sanders og Cardi fóru um víðan völl og ræddu ýmis vandamál sem steðja að bandarískum almenningi. Meðal þess sem bara á góma var skuldastaða bandarískra námsmanna og landlægt lögregluofbeldi í landinu, sem hefur farið hátt í fjölmiðlum á síðustu árum. Eins ræddu þau sameiginlega aðdáun sína á Franklin D. Roosevelt, 32. forseta Bandaríkjanna, en hann var í embætti frá 1933 og til 1945, eða þegar síðari heimsstyrjöld lauk. Nokkuð óvenjulegt verður að teljast að forsetaframbjóðandi setjist niður til viðtals með hip-hop stjörnu en Sanders virðist meðvitað vera að reyna að ná til yngri hóps kjósenda. Snemma í þessum mánuði settist Sanders til að mynda niður með grínistanum og sjónvarpsmanninum Joe Rogan í hlaðvarpsþætti hans. Þátturinn er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum, og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Viðtal Cardi B við Bernie Sanders, sem var birt á YouTube-rás Sanders í gær, má sjá hér að neðan. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hollywood Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Sjá meira
Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont og frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, settist niður með hip-hop stjörnunni Cardi B og ræddi hans helstu stefnumál í aðdraganda forvalsins. Sanders og Cardi fóru um víðan völl og ræddu ýmis vandamál sem steðja að bandarískum almenningi. Meðal þess sem bara á góma var skuldastaða bandarískra námsmanna og landlægt lögregluofbeldi í landinu, sem hefur farið hátt í fjölmiðlum á síðustu árum. Eins ræddu þau sameiginlega aðdáun sína á Franklin D. Roosevelt, 32. forseta Bandaríkjanna, en hann var í embætti frá 1933 og til 1945, eða þegar síðari heimsstyrjöld lauk. Nokkuð óvenjulegt verður að teljast að forsetaframbjóðandi setjist niður til viðtals með hip-hop stjörnu en Sanders virðist meðvitað vera að reyna að ná til yngri hóps kjósenda. Snemma í þessum mánuði settist Sanders til að mynda niður með grínistanum og sjónvarpsmanninum Joe Rogan í hlaðvarpsþætti hans. Þátturinn er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum, og þá sérstaklega meðal ungs fólks. Viðtal Cardi B við Bernie Sanders, sem var birt á YouTube-rás Sanders í gær, má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hollywood Tónlist Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Sjá meira