Heimkaup sektuð um 400 þúsund Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 13:45 Höfuðstöðvar Heimkaupa eru í Smáratorgi. Neytendastofa hefur lagt 400 þúsund króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Wedo ehf., rekstraraðila vefverslunarinnar Heimkaupa, fyrir að birta auglýsingar um „Tax Free“ afslátt án þess að tilgreina prósentuhlutfall afsláttarins. Heimkaup gerðust sek um sambærilegt brot á auglýsingalögum í fyrra. Í ákvörðun stofnunarinnar kemur fram að Heimkaup segi þetta hafa verið mistök. „Fyrirtækið viti fullvel að geta þurfi prósentuhlutfall afsláttar þegar orðið Tax Free sé notað og leggi það mikla áherslu á að gera það í öllu markaðsefni en hér hafi það hreinlega farist fyrir,“ eins og segir í ákvörðunni. Fyrir mistök hafi láðst að setja setja staðlaða setningu, sem notuð væri á öllum Tax Free tilboðsdögum, á hluta af auglýsinga frá Heimkaupum: „Tax Free jafngildir 19% afslætti. Heimkaup.is stendur að sjálfsögðu skil á virðisaukanum“. Í ljósi þess að Heimkaup hafði með þessu brotið gegn fyrri ákvörðunum Neytendastofu taldi stofnunin nauðsynlegt að sekta félagið. „Með vísan til alls framangreinds og að teknu tilliti til umfangs brotsins, fyrri ákvarðana stofnunarinnar og jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslulaga telur Neytendastofa hæfilegt að leggja á Wedo ehf. stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 400.000.“Ákvörðun Neytendastofu má nálgast í heild sinni hér. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta nýja varaleið OK um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira
Neytendastofa hefur lagt 400 þúsund króna stjórnvaldssekt á fyrirtækið Wedo ehf., rekstraraðila vefverslunarinnar Heimkaupa, fyrir að birta auglýsingar um „Tax Free“ afslátt án þess að tilgreina prósentuhlutfall afsláttarins. Heimkaup gerðust sek um sambærilegt brot á auglýsingalögum í fyrra. Í ákvörðun stofnunarinnar kemur fram að Heimkaup segi þetta hafa verið mistök. „Fyrirtækið viti fullvel að geta þurfi prósentuhlutfall afsláttar þegar orðið Tax Free sé notað og leggi það mikla áherslu á að gera það í öllu markaðsefni en hér hafi það hreinlega farist fyrir,“ eins og segir í ákvörðunni. Fyrir mistök hafi láðst að setja setja staðlaða setningu, sem notuð væri á öllum Tax Free tilboðsdögum, á hluta af auglýsinga frá Heimkaupum: „Tax Free jafngildir 19% afslætti. Heimkaup.is stendur að sjálfsögðu skil á virðisaukanum“. Í ljósi þess að Heimkaup hafði með þessu brotið gegn fyrri ákvörðunum Neytendastofu taldi stofnunin nauðsynlegt að sekta félagið. „Með vísan til alls framangreinds og að teknu tilliti til umfangs brotsins, fyrri ákvarðana stofnunarinnar og jafnræðis- og meðalhófsreglu stjórnsýslulaga telur Neytendastofa hæfilegt að leggja á Wedo ehf. stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 400.000.“Ákvörðun Neytendastofu má nálgast í heild sinni hér.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Fleiri fréttir KS fyrstir að til nýta nýja varaleið OK um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Sjá meira